Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 119
ALMANAK.
105
MANNALÁ T.
FEBRÚAR 1920
18. Kristján Jónsson, bóndi við Westbourne, Man. Fæddur á
Kirkjubóli í Múlahreppi I Barðastrandars. 18. ág. 1861. For-
eldrar, Jón Bjarnason og Kristln Jónsdóttir. Fluttist hing-
að til lands 1891.
5. marz 1920: Guðrún Árnadóttir, kona Tómasar Jóhannssonar
við Elfros, Sask. (sjá Almanakið fyrir 1917, bls. 94.)
11. maí 1920: Kristtn Örnólfsdóttir á Skógarnesi I Mikley.
Örnólfur Magnússon og Sigríður Sigurðardóttir á kirkju-
bóli I önundarfirði voru foreldrar hennar og var hún fædd
Þar 24. júní 1854. Ekkja eftir Daníel Eggertsson.
25. ágúst 1920: Sigurgeir Björnsson, að Mountain, N. Dak.
Fæddur að Geitafelli I ptngeyjars. 20. sept. 1848. Foreldrar
Björn Björnsson og Bóthildur Jónsdóttir. Fluttist vestur
um haf frá Haga I Vopnafirði 1876. Ekkja hans heitir Guð-
finna Jóhannsdóttir frá Fljótsbakka I Pingeyjars.
OKTÓBER 1920
7. Jón Bjarnason, að heimili tengdasonar sfns, Steins bónda
Dalmanns við Lúndar, Man. Var fæddur I Miðvík I Lauf-
ássókn I pingeyjarsýslu 3. ág. 1835. Fluttist vestur um
haf 1876.
11- Björg Jónsdótrit hjá syni sínum Jóni Samson f Winnipeg,
ekkja Jónasar Jónssonar Samsonarsonar. Fædd 20. jan.
1840 á Kálfstöðum í Hjaltadal í Skagafjs. Jón Jónsson
og Gyða Jónsdóttir hétu foreldrar hennar.
31. póra Jóhannesson I Vancouver, B. C., 88 ára. (frá Ýtri-Görð-
um f Koibeinsstaðahreppi f Hnappadalssýslu.
NÓVEMBER 1920
3. Ingveldur Jónsdóttir hjá syni sínum, Sig. Sigurðssyni bónda
við Elfros, Sask., ekkja Sigurðar Jónssonar (dáin 1890)
frá Deildartungu í Borgarfjarðarsýslu; 78 ára.
4. Helga Bjarnadóttir f Keevatin, Ont. (systir Torfa sál.
Bjarnasonar f ólafsdal); 52 ára.
15. Sigurður Haligrímsson Holm f Detroit, Mich., fæddur á
Löngumýri f Hólminum f Skagafirði 14. maí 1855, sonur
Hallgr. Halgrímssonar Holm og konu hans, Guðbjargar
Jónsdóttur; ekkja hans Helga Krlstjánsdóttir; fluttist
hann vestur um haf 1889 frá Marbæli í óslandshlíð.