Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 121
ALMANAK.
107
15. Guðbjörg Bjarnadóttir í Spanish Fork, Utah; dóttir Bjarna
Bjarnasonar er urn eitt skeið bjó á Söndum í Guilbringus.;
tvlgft; fyrri maður Guðm. Einarsson, síðari Hjálmar
Bjarnason; 78. ára.
16. Hildur Guðlaug Stefánsdóttir, kona Jóns bónda Halldórs-
sonar, Egilssonar við Swan River þósthús; 26 ára.
17. Búi Jónsson, í Winnipegosis, Man. Foreldrar Jón Jóns-
son og ólöf Guðmundsdóttir á Skaga í Dýrafirði í Isa-
fjarðarsýslu, var Búi har fæddur 29. sept. 1848. Ekkja
hans heitir Pórlaug Guðbrandsdóttir. /Fluttust hingað
til lands 1887.
17. Jóhannes Markússon bóndi við Bredenbury, Sask.; 64. ára.
21. Einar Einarsson á Auðnum í Gimli-sveit, fæddur á Auðnum
í Pingeyjars. 2. febr. 1836. Fiuttist til Nýja ísiands 1879.
Guðbjörg Grímsdóttir heitir ekkja hans og höfðu þau verið
saman í hjónabandi 58 ár.
22. Jón Pétursson í Edmonton, Alta (frá Kolgröf í Skagafjarð-
arsýslu.) Fluttist til Þessa lands 1876: 88 ára.
26. Rannveig Runólfsdóttir hjá syni slnum Porsteini bónda við
Milton, N. Dak., ekkja Guðm. Guðmundssonar er um eitt
skeið bjó á Geitadal I Skriðdal I S.-Múlasýslu; 80 ára.
FEBRÚAR 1921
5. Sólveig Ivristjánsdóttir, kona Sigurðar Jóhannssonar við
Alta Vista-pósthús I B. C., (ættuð úr Isafj.s.); 63. ára.
6. Guðný Guðlaugsdóittir, hjá stjúpdóttur sinni Ástu S. Árna-
son I Pembina, N. Dak., ekkia Jósafats Sigvaldasonar (d.
1890); bjuggu Þau lengi á Gili I Svartárdal I Húnav.s., en
fluttust vestur um liaf 1885 og settust að I Pembina; 87 ára.
6. Tómas Lúðvík, sonur Porsteins Eyólfssonar og Kristjönu
Jónsdóttur, við ósland póst/hús I B. C.; 27 ára.
17. Hólmfríður Helgadóttir, kona porsteins bónda Jósephsson-
ar við Sinclair pósthús I Manitoba (ættuð úr Mývatns-
sveit), 58 ára.
18. porgerður Jónsdóttir, að Lundi I Breiðuvík I N. Isl., lcona
Sveins Árnasonar; eru þau úr Borgarfjarfðars., bfuggu síð-
ast á Klepp I Reykholtsdal; 76 ára gömul.
19. Jóhanna Kristjánsdóttir, ltona Jóhanns Nikulássonar Snæ-
dal, bónda við Lillesve, 1 Grunnavatnsbygð; ung kona.
19. Kristin Pétursdóttir, kona Porláks bónda Jónassonar við
Dafoe, Sask. fædd I Reykjahlíð við Mývatn 7. júlí 1845.
20. Egill Magnússon I Wnnipeg; 64 ára.
20. Hannes Ásmundsson bóndi við Frys, Sask.; 71 árs.
21. Felix, sonur hjónanna Guðmundar Finnssonar og Ingibjarg-
ar ófelgsdóttur 1 Selkirk Man.: 36 ára.