Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 122
108
ÓLAFUR 8. THORQEIRSSON :
22. Magnús Elis Magnússon, til heimilis I Winnipegosis, Man.
Fluttist hingað til iands frá Reykjavik, en ættaður úr Snæ-
fellsnessýslu; 51 árs.
22. J6n Benjamínsson hjá syni sinum Benjamin bðnda við
Lundar, Man. (frá. Háreksstöðum á Jökuidal); 86 ára.
24. Sigfríður Einarsdóttir, kona Kristjáns A. Oleson I Olenboro,
Man. (ættuð úr Pistilfirði, fædd á Hvappi 9. ág. 1879).
25. pórunn, kona Steingrlms Pórarinssonar I Winnipeg; 54
ára að aldri..
28. Guðlaug Snjólfsdóttir, kona Péturs Júlíusar Thomson I
Winnipeg. Foreldrar hennar Snjólfur Snjólfsson og Sigríð-
ur Vilhjálmsdóttir, er bjuggu á Hánefsstöðum I Seyðisfirði;
62 ára.
MARS 1921
1. Stefán G. Johnson, bðndi I Argyle-bygð, sonur porsteins
Jónssonar bónda á Hólmi I sömu bygð; 47 ára.
4. porsteinn Sigurðsson, bóndi á Pingeyrum I Geysis-bygð 1
N.-lslandi (ættaður úr Skagafj.s.); 62 ára.
5. Guðmundur Torfason, bóndi I Grunnavatns-bygð I Mani-
toba. Fluttist hingað vestur úr Reykholtsdalnum árið
1900; 66 ára.
7. Guðmundur Bjarnason að Lundar, Manitoba, fæddur 12.
marz 1847 að Austur-Skálanesi við Vopnafjörð; foreldrar:
Bjarni Árnason og Ingveldur Sigurðard. Fluttist til Ame-
ríku 1882; ekkja hans heitir Guðrún Eyjólflína Eyjólfsd.
16. Guðbjörg Evartdóttir Jónssonar, að Markerville, Alta. (ætt-
uð úr Skagafirði). Ekkja eftir Guðm. porvaldsson; 80 ára.
22. Halidór Hjaltason Sveinssonar, bðndi I Argyle-bygð (ætt-
aðui- úr ísafjarðarsýslu); 62 ára.
26. Sæmundur Eirlksson, hjá syni sínum Jóhannesi bónda við
Mountain, N.D. Sonur Eirlks Hjáimarssonar prests á pór-
oddsstað I Köldu Kinn. Fæddur 14. júnl 1833. Fluttist frá
Kaldbak á Tjörnesi til Ameríku 1882. Fyrri kona hans var
Sigríður Jóhannesdóttir frá Laxamýri, slðari kona, sem
lifir hann, Elínráð Jónasdóttir frá Hvammi I Höfðahverfi I
Pingeyjarsýslu.
27. Sigurður Christopherson bóndi við Crescent - pósthús I
British Columbia; fyrrum bóndi I Argyle-bygð, Man.
30. Jakobína porsteina, dóttir Magnúsar Johnson og konu hans
I Winnipeg; 19 ára
Lára Árnadóttir Valdasonar I Blaine, Wash.; gift hérlend-
um manni, Roper; 24 ára.
APRlL 1921
1. Guðbjörg Pálsdóttir, kona Eyjólfs Eyjólfssonar Olson 1
Winnipeg. Fædd á Dagverðargerði I Hróarstungu I N.-
Múlas. 14. okt. 1854; voru foreldrar hennar Páll Asmunds-
son og Póra Eirlksdóttir.
13. Steinunn, kona Árna O. Anderson I Winnipeg; 38 ára.