Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Síða 123
ALMANAK.
109
16. Björn Guðmundsson, við íslendingafljðt sonur Guðmundar
Skagalíns á Njálsstöðum 1 Húnavatnss. Var pðsitur milli
íteykjavlkur og Akureyrar nokkur ár og var kunnur undir
nafninu “Björn pðstur’’; 80 ára.
17. Kristbjörg Guðlaugsdóttir Sha,w 1 Winnipeg (ættuð úr
Pistilfirði I pingeyjars.); 48 ára.
18. Benedikt Ivristjánsson, til heimilis að Hensel, N.-Dak;
40 ára.
26. Einar Björnsson, bóndi við Gerald Sask.: 80 ára.
29. Guðjðn Vigfússon, í San Diego, Californía (ættaður frá
Apavatni I Grímsnesi 1 Árnessýslu).
MAÍ 1921
1. Kristín Kristjánsdðttir, kona Ingigunnars Stefánssonar
bónda I Eyford-bygð I N.-Dak: 21 árs.
6. Sigurjón Sigfússon, að Mountain, N.-Dak. Fæddur að
Krossanesi í Eyjafj.s. 8. febr. 1864, sonur Sigfúsar Jóns-
sonar og konu hans Ingibjargar Árnadóttur, er þaðan flutt-
ust vestur um haf 1876.
8. Fanney Fjeldsted, gift hérlendum manni, Charles Caze að
nafni (ættuð úr Snæfellsnessýslu): 22 ára.
10. óiafur Björn Brynjólfsson I Willow City I N. Dak., sonur
Brynjólfs Brynjólfssonar frá Skeggstöðum 1 Húnavatnssýslu;
64 ára.
15. porsteinn Einarsson, I Pipestone-bygðinni I Manitoba. Ein-
ar Gunnarsson og Guðbjörg Porsteinsdóttir voru foreldrar
hans, bjuggu bau I Hvammi undir Eyjafjöllum; 87 ára.
22. Sveinn Björgúlfsson bðndi í Argyle-bygð; frá Gilsárstekk
IBreiðdal I Suður-Múlas.; 87 ára.
25. Kri-stbjörg, leona ólafs bónda Oddssonar I Fagraskógi við
Islendingafljót; 72 ára.
JÚNÍ 1921
1. óiafur Guðmundsson, bðndi við Wynyard, Sask. Foreldr-
ar hans voru Fuðm. Pétursson og porbjörg Finnbogadótt-
ir, er fluttust hingað til lands frá Smiðsgerði I Kolbeinsdal
í Skagafirði 1876; 56 ára.
8. Ingibjörg Guðmundsdóttir, við Wynyard, Sask., ekkja por-
kels Magnússonar. Foreldrar: Guðmundur Gíslason og
Sigríður Símonardðttir á Laufási I Slcagafirði, og bar var
Ingibjörg fædd 15. sept. 1852.
H. Vigfús Anderson, að heimili sonar slns,. Sigurðar kaupm.
Anderson I Minneota, Minn.; nær áttræður.
12. Sigríður Jónsdóttir, á heimili Friðriks Hanssonar Niels-
sonar, bónda við Árborg, Manitoba (ættuð úr Skagafirði);
94 ára.
13. Prófessor Runólfur Fjeidsted, I Glenboro, Manitoba.
17. Lára Bjarnason I Winnipeg, ekkja séra Jóns Bjarnasonar,
D. D.
18. Halldór Halldórsson, bóndi við Lundar, Man., einn af frum-
bygff.ium Álftavatnsbygðar (sjá Alman. 1914).