Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Side 128
ÓLAFUR 8. THORGEIRSSON :
Fyrstur lúterskur biskup, Gissur Binarsson, 1539.
Fyrstur tastur skóíí á Hólum 1552.
Fyrstur íslenzkur rithöíundur, kunnur, og fatSir islenzkrar
sagnritunar, Ari Þorgilsson prestur, f. 1067, d. 1148.
Fyrsta Heklugos, er sögur fara af, 1104.
Fyrsta klaustur, reist á Þingeyrum, 1133.
Fyrsta nunnuklaustur í Kirkjubæ í Vestur-Skaftafellssýslu
1186.
Fyrsti konungur yfir íslandi, Hákon Hákonarson (konung-
ur NorSmanna) 1262—63.
Svarti dauöi geysaöi 1402.
Seinni piágan 1495.
Fyrsta prentsmiöja á Breiöabólssta'ö i Vesturhópi um 1630.-
Fyrstur prentari Jón Mathíasson, sænskur prestur.
Fyrstur íslenzkur biskup, Isleifur Gissurarson, 1064.
Fyrst prentaö nýja testamentiö, þýtt of Oddl lögmanni
Gottskálkssyni 1540
Fyrstur fastur latinuskóli i Skálholti 1562.
Fyrsta islenzk sálmabók, sem til er. prentuö 1666.
Fyrst pruntuö biblían, þýdd af Guöbrandi biskupi, 1684.
Spitall stofnaöur fyrir noldsveikt fólk 1662.
Fyrsta galdrabrenna 1625 (hin síöasta 1690.)
Prentsmiöjan flutt frá Hólum aö Skálholti 1695, og aö Hól-
um aftur 1703.
Stórabóla geysaöl 1707.
Fyrsta Jónsbók (Vídalíns) kemur út 1718.
Fyrst drukkiö brennlvin á Islandi á 17. öld.
Fyrst fluttur fjárkláöi til Islands 1760.
Fyrst drukkiö kaffi 1772.
Fyrsta lyfjabúö á Nesi viö Seltjörn 1772.
Fyrstu póstgöngur hefjast 1776.
Hiö íslenzka lærdómslistafélag stofnaö i Kaupmannahöfn
1779.
Ákveöiö aö flytja biskupsstólinn og skólann frá Skálholti
til Reykjavíkur 1785.
Verzlunareinokunin konunglega aínumin 1787.
StofnaTS bókasafn og lestrarfélag á Suöurlandl (I Reykja-
vik) 1790.
Stofnaö hiö 1‘Norölenzka bóklestrarfélag” 1791.