Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Page 131
ALMANAK.
117
The Guarantee Laundry Þvottavél
er búin til í Winnipeg úr því allra bezta efni af furu,
sem til er og negld saman meS galvaniseruðum nöglum
og böndum. Canada fura hefir reynst aS vera bezta viS-
artegund, sem til er í heimi aS hafa í þvottavélar, jafnvel
eins góS og cyprus-viSur, þar eS hin þéttu bönd í viSn-
um gera hann ógegnkvæman af vatni og sápu. EfniS í
þvottavélunum er þykt og því endingargott. Balastafirnjr
eru 1U þml. þykkir og 2 þml. lokiS. Þvottahólkurinn
(cylinder) þar sem þvotturinn er látinn í, er 1 1-4 þml.
þykkur og lokiS I H. AS brúka þessar þyktir af efniviS
gerir þaS aS verkum aS vélin er sérlega traust aS öllu
leyti
AS balinn geti þrútnaS eSa gisnaS er og fyrirbygt
meS galvaniseruSum járnböndum sem balinn er bundinn
meS og er svo urr.búSiS aS slíkt getur eigi orSiS, járn-
böndin eru þannig tempruS, og er þetta stórt atriSi, því
ef balinn væri eigi þannig, útbúinn, væri hann sífeldlega
háSur því aS þrútna eSa gisna.vœri aS því skemd mikil.
TrúSurinn innan í cylind-irnum sem lyftir þvottinum, er
búinn til úr eik og póleraSur svo vandlega og aS öSru-
leyti frá honum gengiS aS hann getur eigi gert skaSa á
fínustu dúkum eSa öSru sem eigi hefir mikiS þol. HurS-
in á þvotta-ásnum (cylinder) sterklega bundin meS
látúns Iásum.
H'eypihurSin er búin til úr þykku galvaniseruSu
járni og getur eigi bognaS eSa fariS úr lagi.
OU hjólin í “Guarantee” þvot'avélinni eru búin til
af stáli—nákvœmlega tempruSu til aS standa alla á-
reynslu meS djúpum tönnum svo ganghraSinn verður
alt af jafn og mjúkur. Sama áhaldiS setur vélina á staS
og stansar hana. (yfir)