Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1922, Qupperneq 134
Verkanir lifrarinnar, nýrnanna og magans er í svo nánu sam-
bandi, að gangi eitthvað að einu þessara líífæra, snertir það hin,
svo að lyf sem Dr. Chase's Kidney-Liver Pills, með sérslökum
og sameinuðum verkunum á þessi líffæri, er bót sjúkdómanna í
mörgum tilfellum. Það læknar eigi í neinum skilningi alt sem
að er, en bað hefir yfirnáttúrlega vel hepnast að bæta öll eymsl,
sem koma frá lifrinni, nýrum og maga og bætir:
Harðlífi, magakvef, höfuðve^k,
óhreint í'b'óð, of-breytu, niður-
gang, lifrarveiki, nýrnaveiki,
evmsl í bvagfærum, bakverk,
blöðrusótt, eymsl í síðu og lim-
um, gigt, Lumbago.
Ein pilla í senn, 2.5c askjan
Ösr* Chásiévs Olntmeat
e^ hið æskilegasta við kláða á hörundi eða við sárum, sem ekki
vilja gróa. Kláða af öllum tegundum, bólur í andliti, skinn-
flagning, sára fætur og tær, frostbólgu, brunasár, snarpar og sár-
ar hendur og andlit, gömul sár.
Dr. A. W. Chase's Ointment er áreíðanlegt lyf við ö'ilum kláða
og öllum tegundum af gylliniœð. Kostar 60c askjan.
Búíð iil af
ISDMANSOir BATES &
!H)eS>4. ©i?. dhiuBe BM§., TOROMTO, Ont.
Til sölu hjá ölltttn kaupmönnum, eSct beint frá
HoME REMEDIES SALES, 852 Main St, Winnipeg