Afturelding - 01.06.1971, Qupperneq 10
Islendingarnir á lledmarkstoppen.
VaT það 'haldið á Hedmarkstoppen, Hamar í Nor-
egi, 2.—8/8. - 1971. Til mótsins var 'boðað af
norsknm Hvítasunnumönnum. Aðalhvatamenn voru
dr. Emanuel Minos og Martin Skí ritstjóri við
„Verdens Gang,“ Oslo.
Lögð var áherzla á að öll Norðurlöndin sendu
fulltrúa sína á mótið. Það varð, og því blöktu alla
daga mótsins, krossfánar 6 Norðurlanda yfir móts-
istaðnum. Mi'kið fjölimenni var á rnótinu, kringum
2500 manns.
Laugardaginn 81. júlí fóru með Loftloiðaflugvel
til Oslo 5 í'slenzkir þátttakendiur: Ásgerður Guðna-
dóttÍT og Gísli HalIdórsson úr Hafnarfirði, Willy
Hansen, Páll Axelsson og undirritaður, frá Reykja-
vík.
Eftir mjög góða ferð yfir hafið, var lent i Oslo
og tóku þar á móti okkur dóbtir Roalds Ringstad
forstöðumanns í BeTÖa-söfnuðiinum í Oslo og frú
Ase Minos. Þegar fyrsta kvöldið tókum við þátt í
samkomum i Beröa og svo tveim samkomum daginn
eftir, sein var sunnudagur. Þann dag heimsóttum
við Signe Áðbö, som er ekkja Eriks Ásbö, braut-
ryðjanda Hvítasunnu'starfsins á Islandi. Einnig
beimsóttum við legstað Erilks Ásibö og höfðum þar
minningarstund, áhrifaríka og blessaða og tóku þátt
í 'henni auk okkar frá Isllandi mæðginin Bjarne og
Signe Ásbö.
Næsta dag sem varmánudagur var farið að Hamri.
Leiðin er um tveggja klukkustunda aikstur um fögur
og blómleg béruð. Njóta þau sín því betur, þar sem
skógur er ekki svo Iþéttur að hanm skyggi á, eins og
viða er í Skandinaviu. Á leiðinni blöstu við kunnug
nöfn frá spjöldum sögunnar, eins og Eðsvöllur,
gata Ölafs Tryggvasonar o. fl.
Móttökur voru með miklum ágætum á Hedmarks-
toppen, en það landssvæði keyptu Hvítasunniumenn
fyrir nokkrum árum og gáfu fyrir röskar 8 miljónir
króna í núverandi mynt. Þar hofur verið byggður
glæsilegur skóli og annar er á byggingu, sem gegnir
svo blutverki gistihúss á sumrum. Hedmark-hallen,
mikið sam'komubús sem rúmar 2500—3000 í sæti
og stæði. Það er notað til 1 oikfimiskennslu á
vetnim. Svo bafa verið byggð urmull af litlum
sumarhúsum, með svefnplássi fyrir 5 manns, þannig
að hægt er að taka á móti nokkrum þúsundum
mannna og virðist allt ganga með ágætum vel,
bæði með mat, Iþrifnað og ýmsa fyrirgreiðslu. Urð-
um við íslendingarnir vottar að því, er viðkom
ökkur, og eins er við litum til annarra. Sýnir það
gott skipulag og aðlögunarlhæfiiledka frænda okkar,
Norðmanna, sem rcyndust í öllu hið bezta.
Til mótsins var efnt t'il að au:ka 'kynni og skiptast
á skoðunum og svo að styrkja samstöðu norrænna
Hvítasunnumanna. Fulltrúi frá ihverju Norðurland-
anna hélt einn Bibliulestur á dag. Allir voru þeir
um söfnuð Guðs nú á dögum, í Ijósi frumkristn-
innar. Fyrsta morguninn italaði Sven Jonasson frá
Svíjijóð, þá David Klementz frá Finnlandi, Alfred
Lorentisen frá Danmörku og Síðast Einar J. Gísla-
son frá íslandi. Þegar minnzt er á ræðumenn i
þessu móti, en þeir voru margir og góðir, þá mun þó
eftirminnilegastur verða Lewi Pethrus frá Svfþjóð,
er talaði þarna a. m. k. á 5 samkomum við mikla
athygli og aðsókn. Hvar sem bann gekk og 'fór, þá
var honum fylgt eftir af kviikmyndatökumönnum
frá sænska sjónvarpinu.
10