Afturelding - 01.06.1971, Page 29
50 ára hátíð og sumarmótin 1971
Þriðjudaginn 29. júni ihófst 50 ára ii'átíð Hvíta-
sunnustarfsins í Vestmannaeyjum. En 4. júlí 1921
eteig Erik Ásbö á land i Eyjum og ihóf starf á
kristilegum grundvelli, er náði takmarki með stofn-
un Betelsafnaðarins í Vestmannaeyjum.
Auk beiinamanna sátu 'lrálíðina liðlega 100 þátt-
takemdur víða a'f landinu. Móttökur allar og undir-
búning að bátíðinni böfðu stjórnarmenn Betelsafn-
aðarins, þeir Óskar Oíslason og Óskar Guðjónsson
séð um. Var það al.lt eins og bezt verður á kosið.
Þetta var 8. mót er Hvítasunnumenn (halda í
Eyjum og má isegja að Eyjabúar séu orðmir vanir
þeslsum mótum. Enda itaka iþeir þátt í mótunum, með
mikilli bjálpsemi yfirleitt og afbragðs samkomusókn.
Flestir borðuðu mótsgestir í H. B. bótelinu og
stöðu þína í ilífinu og þá Ihluti, sem geta verið
aðlaðandi bjá þér, 'i augum annarra.
Auðmýktin frdlisar þig frá 'þvií s'em liggur dýpra
en þessir bilutir al'lir. Hún frelsar þig frá stolti,
sem hdfur sína lieyndu fid'lnægju í eigin gáfum,
eðla sem leggur áberzlu á ætt sína eða ríkidæmi
sitt og lán.
Hún mun gefa þér Iþað l'átleysi og kærlei'ka, sem
ekki leitar isáns eigin, sem ekki llítur niður á aðra.
Auðmýktin telkur alilt þetta frá okkur og gerir
okkur frjáls og eðlileg án þess að krefjiast. Hún
mun írdlsa þig frá því að einblína á starf þitt,
(þegar þér tekslt 'Vtol, eða 'finna ti'l ástæðuilausrar
sorgar þegar þér mistekst.
Sorgiin sýnir aðeins, að þú væntir einlivers a'f
þér sj'á'lfum, og stolt þitt isæri'st. Hún mun frelsa
þig frá 'því að l'eita dftir aðdáun annarra, þegar
þér gengur vel lí istarlfi þínu.
Auðmjúkur 'kristinn maður vill einungis igera sitt
bezta og fela svo Drottni Verk 'sitt og ekki vænta
launa af mönnum. Þau laun sem Drottinn vi'll
gefa þér eru nægi'leg fyrir þig. Dr. Simpson.
rómuðu allir framúrskarandi greiða, Trausta Eyj-
ólfssonar bótelstjóra og starfsliðs bans. Forráða-
menn Iðnskólans og ísfélagsins höfðu lánað svefn-
pláss, auk fjölda beimila er stóðu opin fyrir móts-
gestum. Eyjarnar skörtuðu sínu fegurista um eólstöður
og veður var gott alla daga mótsins, nema laugar-
dagsmorgun þá ringdi mikið, en etytti upp um
bádegið og gerði hið fegursta veður.
Allar innri isamkomur mótsins voru í Betel. Þegar
um almennar samkomur var að ræða, þá varð Betel
al'lt of lítið. Hið glæsilega Bæjarleikbús, er nýlega
befur verið tekið í notkun, var fúslega lánað af
fiorráðamönnuim iþess, og voru mótsgestir mjög þakk-
'látir fyrir samkomurnar þar, er voru mjög vel
sóttar.
Mi'kil eining var i imótinu og 'blessun Drottins, er
boðar gott fyrir ókominn tíima. Auk dnnlendra gesta
þá voru þátt'takendur frá Bandaríkjunum, Finnlaindi,
Sviþjóð og Noregi. Voru binir erlendu gestir
ákaflega hrilfnir a'f Eyjum og móttökum öllurn, svo
og samkomunum, er voru áhriíaríkar og ekki síðri
af and'legri b'lessun, en 'í hoima'lönduin jxsirra.
Um fyrstu belgina í ágúst var bið venjulega
imiðsumarmót 'haldið d Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð.
Sú nýbreytni var tekin upp á fyTra ári að hafa
mótið yfir tvær belgar. Var það gert þá vegna
þátttakenda úr Vestmannaeyjum er fá frí yfir þjóð-
hátíðarbelgina, en Ihún ber ekkd aliltaf upp á verzl-
unarmannabelgina. I þessu reyndi'st vera blessun
bæði fyrir 'heimafólk í Kirkjiulækjarkotí og svo
þátittakendur. Svo reyndist og nú. Bæði skeði það
að fólk eiignaðist afturhvarf og skírðist í Andanum
með tungutali og mikilli blessun. Mótin í Fljóts-
blíðinni hafa ávall't borið með sér blessim og
góðar minningar eftir á fyrir mótsgesti. Svo var
og nú.
Einar J. Gíslason.
29