Afturelding - 01.06.1971, Síða 38

Afturelding - 01.06.1971, Síða 38
Þetta viljum við vita SPURNING: Nágranni minn hefur ofsótt mig í sjö ár. Fjöl- skylda hans hefur stórskemmt eign mína og gagn- rýnt mig ranglega á margan hátt. Þau blóta, börn þeirra fá ekki ad ganga í sunnudagaskóla, þau fara aldrei í kirkju, og þau vinna hverskonar erfiSis- vinnu á sunnudögum. Hvdð eigum við að gera undir svona kringumslœðum? M. V. SVAR: Sjaldan veldur einn iþá íveir deila. Eruð þér alveg viss um, að tþér eigið ekki hina rninnstu sök á þessu rnikla ósamlyndi? Ef þér eruð eannkristinn, ber yður að taka iþessu sem gullnu tækifæri til þess að sýna kristindóm yðar. Hinn norski rMiöfundur, Jolhan Bojer, segir í 'bók sinni: GREAT HUNGER no'kkuð athyglisvert. Hann skrifar um mann, sem missti ‘barn sitt á þann sorglega hátt, að hundur nágrannans drap það. Hefndin gaf honum enga huggun. Þess vegna valdi hann ennþá ágætari veg 'tfil þess að sigrast á sorginni. Það var vegur hins knistna. Þegar uppskerubrestur 'og hungursneyð kom yfir byggðarlagið, 'og akrar nágrannans lágu sviðnir og naktir, og hann hafði e’kkert sæði til þess að sá fyrir næsta ár, geldc hinn harmþrungni og syrgjandi faðir nótt eina út á akur hans og sáði hveiti í akra hans. Seinna gaf hann skýringu á þessu: „Ég gekk út og sáði I akur 'hans mínu eigin sæði til þess að óvinur minn fengi sönnur á að Guð væri til.“ Þér skiljið, að nágranni yðar trúir ekki að nokkur Guð sé tiil. Eina tækifæri yðar tiil þess að sanna honum annað, er að þér getið sýnt honum það í Máttur eins orðs I þýzku fangelsi sat fyrir nokkrum árum fangi, sem var dæmdur til dauða fyrir morð. Eftir tvo daga átti að 'færa hann til aftöku-staðarins. í dýpsta vonleyisi sat hann þar og virtist a'lgjörlega kærulaus fyrir ö'llu og öillum og harðlokaður fyrir sérhverj- um sem reyndi að ná samhandi við hann. En eitt orð náði þó tii hans. Einn dag heyrði hann tvo menn ta'la saman úti fyrir klefadyrunuin. Annar spurði: „Eru stór- afbrotamenn hér í þessum klefum?“ Fanginn þékkti rödd yfirfangavarðarins, sem svaraði. „Já, yðar konunglega 'hálign! I þessum klefa er einn Vesalings glataður fangi. Hann er dauðadæmdur og það er ekki útlk fyrir að hann fái náðun.“ „Einn glataður.“ Fanginn heyrði orðið skýnt og það endurmóaði í hjarta hans sem örvænlingarfu 1 lt bergmál: „Glataður, glataður, glataður.“ En állt í einu rofaði tiil 'í sál hans. Hann minntist atviks frá barns'árunum, iþegaT hann sat á skóla- békknum og kennarinn stóð fyrir framan hann og spurði hann út úr biblíuversi og hann mundi greini- Jega að orðið „glataður“ koim fyrir i því. Biblíu- versinu 'hafðii hann gleymt og Ihann reyndi árangurs- laust að gruíla það upp. Þegar fangavörðurinn kom með kvöldmatinn til hans, bað hann um >að fá að tala við fangelsis- prestinn. Presturinn undraðist iþessa beiðni. Hvað skyldi þessi dauðadæmdi fangi vilja honum nú, sem álltaf hafði áður isVarað 'honum með fyrir.litningu? „Hvaða biblíuvers er það, sem orðið „glatast“ er að 'finna í?“ Prestinnm varð orðfall um stund vegna þessarar óvænitu spurniingar. „Góði maður, þér verðið að framkomu yðar og breytni. Takið Iþér óvináttu hans og 'fjandskap í vðar garð, sem ákjósanlegt tækifæri að sýna honum með yðar kristna lífi, að Guð er til og hann lifir — í hjarta yðar. 38

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.