Afturelding - 01.06.1971, Side 45

Afturelding - 01.06.1971, Side 45
Biblíuskóli Atliyglisverðnr vitniiburður Kvöld eitt, er Biidkel skipstjóri var að ganga itil hvíldar, mætti ihann við dyrnar einum a'f mönn- um Ijreim, sean hafði freisazt, er iþeir eitt sinn höfðu ferðazt saman. Skipstjórinn var Iþreyttur, en tók þó manninn tali, og að iökum bað hann manninn að taka eitt eintak af Bilbllíunni með tiil annars manns. „Ó, nei, skip- stjóri, það Iþarf eklki.“ „Nú, hvers vegna ekki?“ „Það er of fljótt að gefa honum Bihiíu núna. Þú átt Bilhiíu og ég aðra, en það kæmi lionum ekki að notum að fá nökkra Bihlíu að si\ro stöddu.“ „Hvað meinar þú með því?“ spurði skipstjórinn. „Jú, ;hann liofur eina nú sem stendur, þú ert Biblía hans. Hann veitir þér nákivæmar gætur, eins og þú liifir Iþínu kri'stna iiífi, þannig sér hann Krist opin'berast sér.“ Þegar Biekel skipstjóri sagði frá þessu seinna, bætti hann við: Vinir, ég gat ekki sofið þessa nótt. Áður fyrr var ég ikalllaður þjófur og ræningi, og það hafði alldrei igert mig órólegan. En 'þetta, eins og þú 'lifir 'þínu kristna lífi, þannig hirtist Kristur þessum manni. 'Ef Iþú gerir rangt, |>á setur það blett á nafn Jesú. Var það nokkuð einlkennilegt, að ég gæti ekki isofið um nóltina. Það eru ailtaf einhverjir, sem veita ökkur athyigli. Hvaða vitnishurð gefum við með 'lífi okkar? sömu stundu ákvað hún 'sig að heygja sig fyrir iFreisaranum, gefaet honum og 'hlýðnast lionum um 'leið. Þennan dag gengu palbbi og mamma saman niður í skírnarlaugina. Ailir geta skilið, að þetta var stór gleðidagur fyrir mig og systur mína. Eilert Lindmarh. T ekiS úr „Korsets Budskap“, líelsingfors. Um mörg haust á 'liðnum árum, var haldinn Biblíuskóii í Fíi'adelfiusöfnuðinum í Reykjavík. Ávallt voru góðir kennarar fengnir erlendis frá, nær eingöngu frá Norðurlöndum. Uppbygging og varanlegur áranigur kom söfnuðinum mjög itd'l góða, sem ómetanlegt var. Nú í nóvember eru væntanlegir tveir 'bræður frá Noregi og munu lj>eir dvelja liér ednn mánuð. Á'kveð- ið er að hinn kunni trúboði Aril Edvardsen komi til Rvíkur 22. nóvember og verði hér til 5. des- ember. Á undan honum var reiknað með Ingolf Kölshus, en það er nú breytt, vegna þess að Kolshus verður rektor Biblíuskóians í Kvinesdal, Noregi. Ekki er útá'lokað að Harry Wenit forstöðumaður á Hamar, Noregi verði fyrri hluta skólans í Reykja- vík. Væri það mikiil fengur, þVí að Went er kunnur biblíufræðari og va'kningarprédikari. Nánar verður auglýst um þetta, þegar má'lin skýrast. En j>ess er getið hér, vegna undirbúnings og ráðstöfunaT er væntanlegir Ijrátttakendur Jrurfa að gera, vegna fyrr- greinds Biblíuskóla. Ailar upþlýsingar verða gefnar á slkrifstofu Fíladelfíu, slími 24156, Reykjavik. Verið velkamin til Biblíuskóians haustið 1971. Einar J. Gíslason. Gjafir og áheit V.S. kr.1000, Þ.H. 500, A.B. 10.000, N.N. 500, Ó.G. 10.000, A.M. 2000, K.J. 1000, A.M. 2000, J.Ak. 1000, N.N. Vesturlandi, 4000, Þ.H. 1000, B.J. Svíþjóð 1.700, G.G. Svíþjóð 340, G.J. 2000, E.Á. 5000, G.B. 500, Þ.K. 20.000, Í.J. 1000, Systurnar E.J. 2000, Gjöf frá norskum vini 600, E. Rvík 500, S.S. 1000, Epley-systur 400, Þ.H. 500, Þ.K. 10.000, N.N. 50.000, Kona frá Vesturlandi 3.200, A.E. 900, G.L. 1.810, ÞJL 500, J. RVÍk 200, J.J. 100, Kona að norðan 650, N.N. 1100, Kona S.-þing. 650, N.N. 1.000, Þ.H. 500, Þ.S.K. 15000. Fíladélfí'Uisöfnuðurinn ]>akkar öllum þeim, sem minnast hanis á þennan ’hátt, og lj>ess starfs, sem söfnuðurinn vinnur að. Á þennan veg leggið ]>ið mikið af mörkum til stairfs okkar, og virðum við það injög mikils, og biðjum Guð að blessa ykkur og launa rikulega. 45

x

Afturelding

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.