Afturelding - 01.06.1971, Síða 49

Afturelding - 01.06.1971, Síða 49
Alheimsmót í Jerúsalem Umræðuefni: Spádómar Ritningarinnar Alheimsmót, sem hafði Iþað sem tilgang að etað- festa sannieiksgildi spádóma Heilagrar Ritningar og uppfyllingu þeirra, er nýlokið í Jerúsalem. Fiulitrúar voru 200 frá 32 mismunandi þjóðernum. Mótið stóð í 4 daga og 40 kunnir guðfræðingar útskýrðu boðskap Ritningarinnar um epádómana. David Ben Gurion fyrv. forsætiisráðherra, með 85 ár að baki, taiaði um Friðarríkið, samkv. spádómum Jesaja. Hann var hylltur í mótinu. Niðurstöður mótsins voru Iþessar. Miklar breyt- ingar í heimsmáiunum eru í nánd. Stærsti við- hurðurinn er, að Messías er, að koma. Eða eins og Nýja testamentið orðar iþað. Endurkoma Jesú Krists er í nánd. Undirbúningur Iþessa móts hefur staðið í 1 og y2 ár. Eitt af stærstu samkomuhúsum Jerúsalem- því móti getum við verið bles&uð í sjálfri blossun- inni. Heimur trúarinnar flýtur í mjólk og hunangi, jafnlengi og Drottinn er markmið okkar. Líf okkar er, að þekkja Drottin. Neyðin er skóli iblessunarinnar. í þeim skóla fáum við tækifæii tiil þess að íþekkja Guð, og þann arf sem við eigum 'í honum. Gegnum sorgir og þjániingar hefur Guð einatt kennt fólki slínu að syngja dýpstu tónana. Þegar aðrir ákæra okkur, eigum við bezta tæki- færið til þess að lófa Drottin. Ver þess vegna mjög hugrakkur! Drottinn ber umhyggju fyrir þér. Enda þótt leið þín liggi gegnum hafið, mun hann leiða isál Iþína itil ihvíldar. Hvíldu í honum, í hvaða sorg og þjáningu, sem mætir þér. Þó að þér finnist þú vera að nálgast þau mörk að hjarta þitt sé að hresta af sorg, þá <vit fyrir víst, að hjá honum færðu smynsl við svíðandi sárum. Ger eins og Jóhannes, hall'laðu þér að hans blíða hjarta. borgar var leigt til mótslhaldsins. Frumkvöðuill að mótinu var Carl Henry prófessor við Tfieology Eastem Babtist Seminary Pennsylvania. Prófessor Carl Henry er einnig 'aðalritstjóri fyrir hinu vel- þekkta tímariti „Christiany Today.“ Dr. theol Gharl- es F. Feinber, gyðingkristinn maður, kennari við Guðfræðiháskóla í Californíu hélt minnisstæðan fyrirlestur um „enduíbyggingu musterisins í Jerú- Balem.“ Alllar ræður voru teknar á segu'lband og munu verða gefnar út í bókum á mismunandi tungu- málum. Ræðuefnin voru m. a. um eftirfarandi: Væntanlegur dómur yfir þjóðunium, Framtíð ísraels, Síðari koma Jesú Krists, Síðustu dagar, Táknin sem boða endurkomu Jesú. Blaðamaður „Dagens“ í Stokkhólmi, Ridhard Stöhr, sem er endurfæddur gyðingur, tók þátt í mótinu. Hann var djúpt snortinn yfir gleði þátt- takenda, að fá að ræða þeösi mál í Jerúsalem, ein- mitt nú. Á engum stað fremur átti við að tala um uppfylling spádómanna, en i Jerúsalem. Ef til vill verður þetta síðasta tækifærið, sem gefst til að koma saman í Jerúsalem og ræða þessa hiuti. Kristnir Arabar og Gyðingar tóku þátt í mótinu. Boð og aðgöngumiðar urðu að gilda, fyrir inn- göngu. Mótið endaði með kvöldm'áltíð Drottins á Olíufjalilinu, með 1000 þátttakendum. Borgarstjórn Jerúsalem, með borgarstjóra í broddi fylkingar bauð til opinberrar móttöku. Hljómlist og kór- söngur kom fram í mótinu og einsöngvarinn Jerome Hines endurfædduT söngvari, lærður og starfsmaður viið Metropolitans óperuna söng í samkomum mótsins. Niðurstöður og állit mótsins voru þær að Israel hefur lykilaðstöðu við botn Miðjarðaihafs og spá- dómsorðið hefur rætzt þar og mun eiga eftir að rætast, eins og Ritningin hefir boðað öldum saman. David Nyström — Dagen 25/6-1971. 49

x

Afturelding

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.