Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Blaðsíða 38

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Blaðsíða 38
38 ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR gott bókasafn á hvert heixnili Kristján Alberlsson HANNES HAFSTEIN Jón Bjömsson JÓMFRÚ ÞÓRDÍS Giuscppc di Lainpcdusai HLÉRAJ|gJm SKALDVERK GUNNARS GUNNARSSONAR íslenzk jjóðfræði íjö. Jón M. Samsonarson gaf út W KVÆÐI ÖG ÞÆTTIRUM tót [SLENZKT MAL Mm !,naraSve!nMon ■** # ISLENZKAR ■BBlP DANSLEIKIR m 1 ISLAND, ELDUR I ÖSKJU VATNAJÖKULL ÍSLENZK LIST FRA FYRRIÖLDUM I §§ iiiil pa jgW tir\ 1111 IBÍi Sigurður Þðrarinsson SURTSEY HBLZTU TRÚARBRÖGÐ HEIMS HAPIÐ , FUGLABOKAB NÁTTURA ÍSLANDS GRÖÐUR Á ÍSLANDI BÓKA FLOKKURINN LÖND OG HTÓÐIR : SÓLARLÖND AFRIKU RÚSSLAND ÍTAIÍA i JAPAN ÍSRAEL INDLAND MEXIKÓ SPÁNN FUEÖÐUR Sehjdderup SÁLARLÍFSINS Mallhlas Jónasson VERÖLD MTLLTVFEA œfisögur HANNES ÞORSTEINSSON -SigurSur Stefatuson JÓN ÞORLÁKSSON Jón Oskar PÁFINN SITUR ENN í RÓM Karen Blixcn EHRENGARD Sl. Sl. Blicher VAÐLAKLERKUR Hafið þér athugað hver kostakjör AB veitir félagsmönnum sínum? 1. Þeir þurfa engin félagsgjöld eða innritunargjald að greiða til AB. 2. Þeir fá allar AB-bækur minnst 20% ódýrari en utanfélagsmenn. 3. Þeir fá bókmenntatímarit AB, Félagsritin, ókeypis. 4. Þeir félagsmenn, sem kaupa einhverjar sex AB-bækur eða fleiri á árinu, fá sérstaka bók i jólagjöf frá félaginu. Þessar gjafabækur AB eru ekki til sölu og fást aðeins á þennan hátt. 5. Félagsmenn geta valið úr öllum bókum AB, gömlum jafnt sem nýjum. Eina skuldbindingin, sem menn taka á sig, jregar þeir gerast félagar í AB, er sú, aS þeir kaupi a. m. k. einhverjar fjórar AB-bækur á ári, meðan þeir eru í félaginu. Engu máli skiptir, hvort þær eru ný- útkomnar eða gamlar og nægir jafnvel að kaupa fjögur eintök af sömu bókinni. Ef þér eruð ekki í Almenna bókafélaginu, ættuð þér að gerast félagsmaður þess strax í dag. Umboðsmaður AB í Hafnarfirði er Ingibjörg Eyjólfsdóttir, Sveinatungu, Garðahreppi, Sími 50330 verkalýðsleiðtoga Vesturlanda, — Loreley, sem bar heiðursheitið for- maður eins og Mao Tse-Tung. Sagan varð allfræg, og túlkarnir okkar sögðu hana, hvar sem við komum. Hamarinn blasti við sjónum mér hrikahár og svo brattur, að gróður hefur nær enga táfestu, en það er enginn, sem syngur, því að ég er einn á ferð og óþarflega laglaus. Margir hamrar á fljótsbakka eru jafn tilkomumiklir eða mikilfeng- legri, en milljónir manna eiga ekki leið um þessi sömu fljót í leit að hrifningu. Flestir eiga sér hetju eða draumadís og finna hana jafn- vel í gráum hamri, gróðurlausum og sótugum, því að járnbrautar- göng liggja í gegn um hann. Það er saklaust garnan að gæla við blekkinguna í hamrinum, en hættu- legra þegar hún birtist í gervi hálf- sturlaðs liðþjálfa. En vel á minnzt: er rómantíkin, draumsæið svo snar þáttur í eðli hvers einstaklings, að það hefur aldrei þurft að berjast fyrir rómantískri stefnu í listum og bókmenntum, einungis gegn henni? Er draumsæi og fegurð- arþrá af sama toga spunnið, tvíslunginn þráður raunsæisins? Er raunsæið svonefnda einungis dekur skammsýnna manna við vanmetakennd sína? Er rómantík- in e. t. v. hið eina sanna raunsæi? Ég veit það ekki, en fólk í Rínar- dal varðveitir aragrúa af sögnum og minjum um afrek raunsærra stjórnmálamanna, sem fóru hér með hersveitum sínum í 30 ára stríði, styrjöldum Lúðvíks XIV., Napóleonsstríðum, tveimur heims- styrjöldum og ótal öðrum hildar- leikjum. Sagnir um margfalda eyð- ingu einstakra borga, fjöldamorð og rústir eru nöturleg minnismerki hins pólitíska raunsæis. Ungir elskendur samanfléttaðir koma gangandi á móti mér. Þau segja mér, að á fljótinu undan hamrinum sé einn hljóðgleggsti staðurinn við Rín og mkið berg- mál. Orðið lore sé dregið af sögunni luren að heyra eða hlera, en ley tákni í rínarmállízku helluklöpp (Shieferfalsen). Loreley merkir því hinn hljóðglögga hellu- hamar eða einungis hljóðaklett- ur. Þá drukknaði hún Loreley mín algjörlega í Rín og skýtur aldrei upp aftur. Ég minnist ann- arra hamra miklu stórkostlegri, sem bera svipað nafn: Hljóðabunga við Hrollaugsborg herðir á stríðum söngvum, meðan hinn ólma organleik ofviðrið gnýr á Dröngum. Hinar íslenzku hljóðabungur og hljóðaklettar eru af ætt trölla, en ekki vatnadísa, og íslenzka úthafs- aldan öllum Rínarstraumum mátt- ugri. En mátturinn ríkir ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.