Alþýðublað Hafnarfjarðar - 18.12.1964, Blaðsíða 48
48
ALÞÝÐUBLAÐ HAFNARFJARÐAR
Nr. 38/1964.
Tilkynning
Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
selda vinnu hjá rafvirkjum: Dagv.: Eftirv.: Næturv.:
Sveinar . kr. 69.30 kr. 100.15 kr. 120.75
Sveinar með framhaldsprófi . - 76.25 - 110.15 — 132.85
Flokksstjórar . - 79.70 - 115.15 — 138.85
Flokksstjórar með framhaldsprófi . . . . - 86.65 - 125.20 - 150.95
Eftir 2ja ára starf:
Sveinar . - 72.75 - 104.25 — 126.00
Sveinar með framhaldsprófi . - 80.05 - 114.70 — 138.60
Flokksstjórar . - 83.65 - 119.90 — 144.90
Flokksstjórar með framhaldsprófi . . . . - 90.95 - 130.30 - 157.50
Eftir 3ja ára starf:
Sveinar . - 74.50 - 106.50 — 128.60
Sveinar með framhaldsprófi . - 81.95 - 117.15 — 141.45
Flokksstjórar . - 85.65 - 122.50 — 147.90
Flokksstjórar með framhaldsprófi . . . Söluskattur er ekki innfalinn . - 93.10 í verðinu. - 133.15 160.75
Reykjavík, 24. nóvember 1964.
VERÐLAGSSTJÓRINN
Tökum ad okkur
alls konar prentun
Freyjugötu 14 - Reykjavík - Sími 17667
Óskum öllum viðskiptavinum vorum
gleðilegra jóla
Góðs og farsæls komandi árs.
Þökkum viðskiptin á árínu sem er að líða.
STEBBABÚÐ, Hafnarfirði
Stórvirk vinnuvél
sparar vinnuafl
Almenna byggingafélagið h.f.
Suðurlandsbraut 32 - Sími 17490
Fró Skottstofu
Reykjanesumdœmis
Til athugunar fyrir framteljendur
Samkvæmt 83. gr. reglugerðar frá 31. des. 1963 skal sérhver
framteljandi gæta þess, að fyrir hendi séu upplýsingar og
gögn, er leggja megi til grundvállar framtali hans og sann-
prófunar þess, ef skattayfirvöld krefjast.
Enn fremur skulu þeir, sem ekki eru bókhaldsskyldir, geyma
reikninga og kvittanir fyrir útborgunum, svo og launaseðla
(launagreiðsluumslög), innlagsnótur o. þ. h., en séu slík gögn
fyrir innborgunum ekki látin í té, þá að skrá hjá sér allar
innborganir fyrir seldar vörur, vinnu eða þjónustu, svo og
aðrar innborganir þann dag, sem greiðslan er móttekin. Þá
ber og hverjum framtalsskyldum aðila að geyma samninga,
bréf og önnur gögn, sem framtal hans varða.
Sérstök athygli skal vakin á því, að framtal telst ófullkomið,
ef á framtali vantar launaupphæðir, og framteljandi vísar í
launamiða frá atvinnurekanda. Eldri ákvæði skattalaga um
innfærslur skattstofunnar á framtöl skattþegna í slíkum til-
fellum eru fallin úr gildi, og verður litið á slík tilvik sem
algjörlega óframtalin laun og viðurlögum beitt.
Skattstjórinn í Reykjanesumdœmi
Brunatryggingar
Heimilistryggingar
Bifreiðatryggingar
Ferðatryggingar
Slysatryggingar
Ábyrgðartryggingar
Sjóvá tryggt
er vel tryggt
Sfóvátryggingarfélag íslands h.f
Umboðsskrifstofa Strandgötu 25
Lögfræðiskrifstofa
Árna Grétars Finnssonar
Sími 5-15-00