Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 3
BJARNI JÓNSSON:
T30RNUHEIMIKUH LOKIÐ UPP
Sjöstjaman verður að þúsundum stjarna
»0g opni svo nóttin Guðs helgidóm há
með sitt himneska gullljósasafn,
hvað er mannaverk? hégómi, hugsa. ég þá,
allt er hjóm, nema hins eilífa nafn«.
Vitalis.
Náttúran fyrir ofan oss, himininn, með
°Uum stjörnunum, er heltlur ekki öll, þar
sem hún er séð. Það er fleira en smæddin,
sem leynir fyrir oss dásemdunum í sköp-
Unardjúpi skaparans; fjarlægðin gerir það
Hka.
Aldirnar liðu. Ávallt voru einhverjir
Uppi, sem voru ósvefnugir og »hugðu að
sfjörnum« um nætur, eins og þeir Einar
Weræingur og Stjörnu-Oddi í Múla í Að-
alreykjadal. Hugmyndirnar voru barns-
le§ar. Jörðin var flöt, »kringla heimsins«,
e§ stóð kyrr, er öll himinhvelfingin sner-
lst um, eða var »stað haldandi í kyrleiks
valcli«, eins og Eysteinn kveður í Lilju.
Grískir spekingar í fornöld komust að
t^irri niðurstöðu, að jörðin mundi vera
hpattmynduð (Anoxagoras, Epaminond-
as), en lengra komust þeir ekki. Þess var
Setið til, að hún mundi snúast um sjálfa
^S, en þv.í trúðu fæstir, eins og stendur
1 Málsháttakvæði Bjarna Orkneyjabisk-
hps:
»Heimi heyri eg sagt að snúi,
seggir fœstir hygg eg að þvi trúi«,
Stjörnufróðasti maður fornaldarinnar
(^tolomæus, uppi hálfri 2. öld f. Kr.) koll-
Galilei.
varpaði öllum þessum getgátum. Heims-
skoðun hans um flatneskju jarðar og að
hún væri hreyfingarlaus miðdepill al-
heimsins, hélst frá því fram um miðja 16.
öld e. Kr. Reikistjörnurnar sýnilegu í sól-
kerfi voru þekktu menn frá sólstjörnun-
um; voru þær 7 alls að meðtaldri sól og
tungli og hvörfuðu þær allar um jörðina,
hver í sínum himni. Þær Uranus og Nep-
tönus féklt enginn greint berum augum,
en engin tæki voru til að »skyggnast inn
í hið hulda, sem noklcuð var fjær«. Reiki-
stjörnurnar voru taldar í þessari röð: 1.
Tunglið, næst jörðu, 2. Merkúríus, 3. Ven-
us, 4. sólin, 5. Marz, 6. Júpíter, 7. Saturn-
us. Saturnus-himininn (Sltatyrnir) var
»