Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 35
H E I M I LI S B L A ÐI Ð 135 einhverjir þeirra tii klaustursins og báð- Ust liðsinnis eða verndar munkanna. Gúrij klausturhaldari hélt þá íund um þetta tnál með munkunum. Ambrósíus var á K'im fundi og hlýddi á mál manna meö athygli. Gúrij gerði það að tillögu sinni úð gera út sendimann til Kóla og Sóló- tvets þeirra erinda, að fá þaðan vopnað skip og herlið, til þess að reka ræningj- ;nin á brott. Daginn eftir fundinn kom Abbrósíus inn til klausturhaldara og bað um leyfi til þess að vera að heiman í nokkra daga. »Hvert ætlar þú, bróðir?« spurði Gúrij. »Til Fisltieyjar!« »Ætlarðu til Anikijef?« »Já!« »Þú munt ætla að heilsa upp á Anika, ræningjann?« »Ég ætla að berjast við hann!« »Þú, friðar-postulinn, — ætlar þú að kerjast?« spurði Gúrij undrandi. »Já, annars hefi ég engan frið«, svar- nði Ambrósíus. »Kant þú að halda á sverði? Ekki rek- úr þú hann á flótta með vopnum andans!« »Veit ég það, — en ég kann að bregða sverði. Eg var einu sinni hermaður, og enn úiun ég vera flestum mönnum leiknari J"eð sverð«. »A ég ekki að láta einhverja af mönn- llr" okkar fara með þér?« »Nei, ég vil fara einn míns liðs. En ég vil biðja þig að lána mér hið heilaga sverð, seni hangir í kirkjunni, og hringabrynj- u"a sem því fylgir«, mælti Ambrósíus. *Lát þú af hendi við mig sverðið og brynj- "na, heilagi faðir, veit mér blessun þína °g gef mér fararleyfi. Ég þarf að berj- ast, mér er þörf á að berjast um líf og (tauða. Ef þú fréttir ekkert af mér, máttu gnra ráð fyrir því, að ég hafi fallið, — komi ég aftur, þá kem ég hrósandi sigri«. Ambrósíus lagði af stað frá klaustrinu snemma morguns daginn eftir. Var hann "teð sverðið góða sér við hlið og í brynj- bnni undir víðum kufli. Hægt var að kom- ast þurrum fótum á fjöru, eftir grönd- um tveim til Anikijef: var annar milli lands og Fiskieyjar og Anikijef. Aldrei þessu vant var Onnas ekki við því búinn að Ambrósíus risi svo. árla úr rekkju, sem raun var á þennan morgun, og varð hann því ekki var við það, þegar hann fór að heiman. En nokkru eftir að Ambrósíus var farinn, kom hann í klausturgarðinn og frétti þá um ferðir lífgjafa síns. Hann þaut þegar af stað í humátt á eftir hon- um og fann slóð hans von bráðar. Ekki náði hann honum þó, fyrr en hann var kominn alla leið til Anikijef, en þegar þangað kom, varð hann svo skelkaður, er hann sá hinn mikla sæg ókunnugra manna og ófrýnilegra, að hann lét ekki á sér bera, — því að ekki var Unnas hug- rakkur. Þá bar það við einn dag, að því er munnmælasögur herma, að ókunnur mað- ur kom þar að, sem rússnesk bátshöfn var að búast í róður. Heilsaði maður þessi for- manni hæversklega og mælti: »Viljið þið ekki leyfa mér að róa með ykkur í dag, félagar? Eg get altént beitt eina lóðina fyrir ykkur, þó að ekki sé annað!« Formaður virti aðkomumann fyrir sér, en hvorki hann, né hásetar hans, könn- uðust við að hafa séð hann áður, »Eg hefi fullskipað á bátinn«, svaraði formaður síðan, »til beitingar, lóðadráttar og andófs. Við erum fjórir á, eins og vant er, og það yrði okkur aðeins til tafar að bæta við fimmta manni«. »Þú ættir nú samt að leyfa mér að fara með þér í þetta sinn«, sagði komumaður. »Mér er ákfalega hugleikið að fá að fara með þér, og hver veit, nema þér kunni að hljótast happ af því!« »Jæja, það er þá bezt að þú fljótir með okkur, úr því að þér er þetta kapps- mál«, svaraði formaður. »En signdu þig nú og bið bænir þínar — og íarðu svo upp í!« Framh.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað: 6.-7. Tölublað (01.06.1942)
https://timarit.is/issue/308402

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6.-7. Tölublað (01.06.1942)

Aðgerðir: