Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 34
134 HEIMILISBLAÐIÖ um. Þannig fann hann Únnus þenna. Hafði hann fótbrotnað þar uppi í fjöllunum og verið tvo daga að skreiðast áfram þannig á sig kominn, og ætlað að reyna að kom- ast til byggða, en loks gefist upp, vafið kufii sínum sem bezt utan um sig og bjóst við dauða sínum. Var hann illa hald- inn, þegar Ambrosíus fann hann. En munkinum varð ekki mikið um að halda á væskli þessum til klaustursins. Bjó liann um Finnann í klefa sínum, gerði að fótar- brotinu og stundaði manninn með stakri natni, þar til fóturinn var alheill aftur, eða í sex vikur. Upp frá því fylgdi Finn- inn 'honum hvert sem hann fór, eins og tryggur rakki. Líkaði Ambrósíusi þetta víst ekld alls kostar, að minnsta líosti ekki allt af. En hann gat ekki losnað við Únn- us, hversu feginn, sem hann vildi, og hon- um tókst jafnvel eltki að fela sig fyrir honum, eða komast á brott frá klaustr- inu, án þess að Finninn vissi eða »þefaði* það einhvern veginn, hversu slóttuglega sem Ambrósíus þóttist ætla að fara að því. Þegar Finninn þóttist skilja, að munkurinn vildi ekkert með sig hafa, elli hann hann álengdar, tímunum saman. Og fór þá jafnan svo að lokum að Ambrósíus aumkvaðist yfir hann og leyfði honum að vera sér samferða. Um það bil og urn slreið áður en Am- brósíus lvom til kl.austursins, hafði orðið vart ræningja nokkurs á Fisltiey. Hafði hann líomið þangað livað eftir annað og jafnan gert nokkurn usla. Var beyg'ur í mönnum við náunga þenna, og var illa unað yfirgangi hans, en þó elikert að gert. Er sagt að ræningi þessi hafi heitið Anika. Var" það venja hans, að koma snemma sumars á ári hverju, á stóru skipi. Hann lagði sltipinu jafnan á sama stað, undir litlum hóíma, sltammt frá eyjunni, en hólmi þessi var síðari nefndur eftir hön- um og kallaður Anikijef. Enginn vissi nein deili á manni þess- um, — hvaðan hann kom eða hvert hann fór, þegar hann hafði hlaðið skip sitt fiski þar við hólmann. Eklti varð vart við hann á vetrum, en þegar fiskimenn ltomu til eyjarinnar á vorin, í byrjun vertíðar, var sltip hans venjulega ltomið. Og það var svo háttur hans, að þegar fisltimenn lentu með afla sinn, beið hann þeirra í fjör* unni. Krafðist hann tíundar af aflanum, hvort sem þeim líltaði betur eða ver. Og ef honum var veitt eitthvert viðnám, lét hann félaga sína talta aflann með valdi og máttu fiskimenn þaklta fyrir, ef þeit sluppu ómeiddir. Ræningi þessi var annars enginn ó- drengur, öðru nær. Hann var vanur að liafa það þannig, að bíða þess, að alla1’ bátshafnirnar, sem útræði höfðu í Aniki* jefhöfninni væri þangað komnar, en Þæl voru oft röskt hundrað. Stefndi hann þeiu1 þá öllum á sinn fund og spurði, hvoi’t noltltur væri sá meðal þeirra er vildi ganga til hólrns við sig. Væri hann sjálf* ur fús á að berjast við hvern þann, sein gæfi sig fram og sltyldi sá maður ráða þvn hver vopn væri notuð. Skyldu þeir fiski- mennirnir allir vera lausir við skatt- greiðslu til hans, ef hann biði lægra hluta í því einvígi, en tíund sltyldu þeir hin» vegar allir greiða, ef hann sigraði. En Anilta var maður mikill vexti, og miklu kraftalegri en almennt gerist, og áræddi enginn að ráðast til móts við hann. Eltki var því um annað að ræða, en að greiða honum tíundina. I þessari »ánauð« voru fiskimennirnh’ all-mörg ár, að því er munnmælin hernia og höfðu þeir allir beyg af Anilta. Hann gerði það, sem honum sýndist í trássi við landslög ög venjur. Hafði enginn mann- sltap í sér til að tregðast við því, sem hann heimtaði, eða rísa upp gegn frekum yfE' gangi hans. Munkarnir í klaustrinu fréttu um þennan ræningja og hans gjörðir, en þeir treystu sér eklti fremur en fisltimenn- irnir til þess að hafast neitt að. Vorið eft' ir að Ambrósíus ltom til klaustursins bár- ust þangað enn fregnir um ójöfnuð og of- beldi ræningjans við fiskimennina. Koinu

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað: 6.-7. Tölublað (01.06.1942)
https://timarit.is/issue/308402

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6.-7. Tölublað (01.06.1942)

Aðgerðir: