Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 25
HEIMILISBLAÐIÐ
125
hann tók eitthvað af hálsinum. Það var gullfesti.
Hann þrýsti festinni í höncl hennar.
^Taktu þetta«, hvíslaði hann hásum rómi. »Það
fcl' allt, sem ég á«.
Svo sneri hann við. Áður en Helena gat nokkurt
°rð sagt, var hann horfinn. Hún gat ekld farið á
fcltir honum. Hún stðð eins og lömuð og kreisti litla
íuinjagripinn í hönd sér — allt, sem hann átti.
Viku síðar stóð Helena í móttökusal Lárentín-
usklaustursins í Ilonolulu og talaði við priorinnuna,
Sein hafði hlustað á hana, án minnstu svipbreyt-
*uga.
»Þú ert mjög ung«, sagði hún, þegar Helena þagn-
r‘ði. »En það er alvarlegt skref, sem þú ætlar aö
stíga. Það þarf mikl'a umhugsun, áður en gerð er
|’vo stór ákvörðun, vina mín. Sú, sem einu sinni er
k°min í regluna, kemst aldrei þaðan aftur. Það eru
•ujög fáir, sem geta afneitað heiminum á þínum
aldri«.
^Eg hefi íhugað málið nákvæmlega«, sagði Hel-
fc»a. »£g er viss um, að ég get ekki lifað meðal
Uíannanna. Hið eina, sem ég þrái er friður. Ég vænti
fcjnskis framar af lífinu. Get ég ekki fengið leyfi
tjl nð vera hér til reynslu? Ég skal vinna, gera allt,
Sfcm þér segið mér«.
Hún leit társtokknum augum um herlrergið, sem
Xí>i' með kuldalegu steingólfi, og hvítkölkuðum
Vfcggjum. Mjóu gluggarnir, sem voru rúðulausir,
sneru út að frjósama klausturgarðinum, sem var um-
SH’tur háum múr. Bak við þann múr var strandveg-
!n'inn, sem lá til Honolulu. Sólskin var úti í garð-
“mm. Helenu fannst hún geta heyrt í bifreiðunum
?« hrop sölumannanna. En þetta var allt langt í
mrtu. Hún var hér stödd í litlum heiml, þar sem
‘nn gat sökkt sér ofan í hugsanir sínar. Hún vissi
nieð sjálfri sér, að hér vildi hún vera. Hún var hrædd
v‘ð hávaðann úti fyrir.
»Þú þráir frið«, sagði hin milda rödd priorinnunn-
m. »Frið getur þú ekki fundið, nema þú eigir frið
j sjálfri þér. Þú hefir mætt mótlæti. Lífið hefir ekki
fcnið á þér mjúkum tökum. Þú hefir nú þegar sagt
nier brot af sögu þinni. Nei, nei, þú skalt ekki segja
mer meira, priorinnan bandaði höndinni, er hún sá,
“O Helena ætlaði að segja eitthvað. »1 bráðina get-
m þú verið hér. Þú getur hjálpað til í sjúkrahúsinu.
u yilt vinna, en þú munt finna, að það er erfitt
j ml’ en ef til vill getur það gefið þér eitthvað af
j)eim frið, sem þú þráir. Seinna getum við rætt um,
ivort þú verður tekin í regluna eða ekki. Fylgdu
Ótrúlegt — en satt
Yfirforingi Jjýzku njósnarstarfsem-
innar í Frakklandi, Max v. Schjyartz-
koppen ofursti, hafði tvívegis, /verið
sæmdur heiðursnierkjum af frönsku
stjórninni. Hann var I mörg ár hern-
aðarráðunautur jjýzku sendisveitar-
innar í París, og starf h,ans sem yf-
irmanns njósnarkerfisins var Frökk-
um fyllilega kunnugt um, Þeirra eig-
in starfsmenn, sem Jietta mál varðaöi
lásu og létu afrita öll Iiau skjöl, sem
von Schwartzkoppen komst yfir, en
til Jiess að hann skyldi ekkert gruna
og standa í þeirri sælu trú, að hann
væri að leika ú Frakka, sæmdu þeir
hann þessum heiðursmerkjum: fyrst
gerðu þeir hann riddara heiðursfylk-
ingarinnar og slðan »kommandör«.
*
I Dodge City I Kansas I Banda-
ríkjunum, hefir verið reist minnis-
merki um þær 7 milljónir uxa, sem
brautryðjendurnir höfðu að akneyt-
um.
*
Ed Becroft Lexington, Kentucky í
Bandaríkjunum hefir gengið með
sama hattinn daglega í 26 ár.
*
Gufuskipið »John Randolph«, fyrsta
jár.nskip Amerfku fór slna fyrstu ferð
yfir Atlantzhafið í lestinni á skipi
gerðu úr tré. Skipið var byggt á Eng-
landi, af þvl að menn lcunnu þá ekki
I Amerlku að smíða járnplötur, voru
þær svo sendar sundurlausar til Sa-
vannah I Georgiu og settar þar saman.
*
Carolínu af Braunschweig-Wolfen-
biittel var synjað aðgöngu að krýn-
ingu Georgs kouungs IV. og dó sök-
um þess af harmi þremur vikum slð-
ar. Hún giftist Georg IV. 1795, er
hann var prins af Wales; en hann