Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 24
124
tönnunum og bætti svo við: »Hann er sá eini, sem
getur sagt sannleikann«.
Tveim dögum síðar stóð Helena á þili'ari skips-
ins, sem hafði frelsað þau og sá Einstæðingseyjuna
ljóma í morgunbjarmanum. Vélar skipsins voru
stöðvaðar, akkerum kastað og innan stundar mynili
skipsbáturinn sigla með Símon til lands. Það þýddi,
að hann væri borfinn Helenu að eilífu.
Á skipinu bafði enginn komið með riærgöngular
spurningar. Þetta var hollenzkt flutningaskip. Skip-
stjóri, stýrimaður og vélmeistarar voru Hollending-
ar, hinir voru innfæddir á Kyrrahafseyjum. Eng-
inn þeirra kunni ensku.
Ein kona var á skipinu, kona skipstjórans. Ilún
var Helenu rnjÖg góð. Hún sá það strax, að Helena
hafði þunga sorg að bera. Vafalaust var það orsök
þess, að hún færi í klaustur. En frúin spurði einskis.
Helena stóð á þilfarinu og studdi höndunum á
borðstolíkinn og horfði til eyjarinnar. Kross kap-
ellunnar glitraði í fyrstu geislum morguusólarinn-
ar. Oft hafði hún hugsað með sjálfri sér síðustu dag-
ana, að hún myndi ekki getað lifað. Símon var á
sama skipi og hún, en hún sá hann varla. Ef þau
mættust af hendingu, var hann þögull. Helena vissi,
ao hann þjáðist ekki minna cn hún sjálf.
Niðri í rúmi sínu lá Salvatore og bölvaði bind-
unum, sem Símon og skipstjóri sögðu, að hann yrði
að hafa fyrir augunum, ef hann vildi gera sér nokkra
von um að fá sjónina aftur. Hann hafði fengið hita-
veikiskast eftir að hann kom á skipið. Nú var hann
í afturbata, en hann var þó allt af mjög máttvana,
og varð að vera í rúminu allan daginn, svo að
Helena hafði komizt hjá að hitta hann. Hún var
svo sokkin niður í hugsanir sínar, að hún heyrði
ekki hratt fótatak að bakbsér.
f>að var Síinon, sem kom upp úr káetunni. Hann
nam staðar hjá henni. 1 meira en mínútu virti hann
hana fyrir sér í hvíta léreftskjólnum, sem hún hafði
íengið af skipstjórafrúnni. Aldrei hafði honum fund-
izt Helena jafnfögur og nú, er þau áttu að skiljast
ævilangt. Hann gekk einu skrefi nær og lagði hönd-
ina á herðar hennar.
»Ég gat ekki farið í land, án þess að kveðja þig«,
sagði hann. »En nú verð ég strax að fara. Ég vildi
aðeins sjá þig. F.nginn má sjá okkur saman. Þeir
eru að losa bátinn. En áður en við skildum, vildi
ég segja þér, segja þér-----«
Hann gat ekki fundið orðin. Hann greip um háls-
inn, eins og hann væri að kafna. Helena sá, að
HEIMILISBLAÐIÐ
Kann mun hafa verið lengi að koin'
1 þann búning, sem hún hefir birzl i
fyrir okkar sjónum. Sjúlíur var höí-
undurinn úkaflega, vlðförull og fékkst
við blaðamennsku og stjórntnál. ka
hann kom ekki fram sem skáldsagn8
höfundur fyrr en hann var utn sex-
tugt. Var þíi blandað saman I Röbm-
son ICrúsó fráaögn sjómannsins 11,1
einhverju leyli, og svo því, setn höí-
undurinn hafði sjálfur reynt og s*!
á ferðum sínUm, en megnið af efn'
bókarinnar var skáldskapur. Allt vaI
þetta svo »hrisst sarnanc af fráb©111
snilld þaulœfðs rithöfundar. t
Eins og áður var sagt, fékkst Det°8
við stjórnmál, og það fór fyrir bon
um eins og- svo möirgum, sent þa^
gera, að hann beið af því »tju*‘ ‘
sálu sinni«. Stjórnmálaferill hans v0>
allt annað en glæsilegur, — hann VÍU
jafnvel settur í fangelsi og gaPl'
stokk, og varð síðast hálfgerður le1^
soppur stjórnmálaflokkanna t Bie'
landi, — fylgdi þeim, sem bezt botg
uðu. En einmitt af því, að »RóbinS01
Krúsó« er ekki fullsaminn fy1'1 e"
Defoe er um sextugt, er bókin el!’
inlega sönnun þess, þrátt fyrir a*11’
sem annars kann hafa verið sagt U11
höfundinn, — að hann hafi átt bat11:’
lega lund og hana ljúfa. Enginn ma^
ur ritað slíka bók, sem v£er
qV
mjög andlega spilltur. Panntg
þetta oft: Dagleg breytnl manna e
ekki ókseikull mælikvarði á Þ0
h,vert innsta eðli þeirra er. Pvi skyl*1
menn vera varkárir í dómum s,llUI1
Pað er allt af vissara. Og það er okl
ur ráðlagt af þeirn, sem bezt getu
um það borið.
Defoe, hinn frægi höfundur, dó
örbirgð og eymd einmana og yfirS
inn, á áttræðisaldri.
Th. A.