Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 2
102
H E I M I L I S B L A Ð 1 B
"Diðíbcemni oq nani
Nú man ég vel, þótt vœri lítið flón,
eití vetrarkvöld um bernsku
minnar daga.
í bœjardyrum blasti við mér sjón,
þar blóðug rjúpnakippa hékk á snaga.
A nýjung þá ég slarði œði stund
sem steini Lostin, klökk við hjartarœtur,
þvi sumar báru undir vœngnum und,
en aðrar höfðu brotna vœngi og fœtur,
í einni svipan setti hroll að mér,
er sá ég þessa brotnu limi alla,
því blóði drifinn fannhvít fjöður hver
mérfanst í bœn um samúð til mín kalla.
Ég hafðV ei lengi lifað hér á jörð —
og lítið því og harla fátt ég skildi,
en hjörtu svona gálaus, grimm og hörð
ég gat ei skilið, þótt ég fegin vildi.
Ofl virðist lífið kalt og klökknar vart
við kvein og tár, sem drjúpa á freðna jörðu.
En kringum okkur gert við gœtum bjart
og gjarnan lært að beita engan hörðu.
Erla.
Að rjúpnahjörð, sem eigrar
autt um hjarn.
sé elt og drœp, að guðs og manna löguin
ég vart fœ skilið, ennþá er ég barn,
með öðrum hætti þó en fyrr á dögum.
Að steikja rjúpur nam ég furðu fljótt
og fletta ham af þeirra blóðgu undum.
Af gömlum vana hef ég nm það hljóttt
þó hjartað kenni til við það á stunduni.
Mitt hugarþel í kyljum lífsins kól
og klökknar ekki nú eins létt og forðutn,
að skuli ég geta haldið heilög jól
og hafa sífelt rjúpnasteik á borðutn.
Þó vaninn geti hlýju hjarta spilt,
þá hygg ég samt, að nœrri myndi láta,
ef bernskulund í hófhann hefði ei stilt,
þá hefði ég yfir mörgu viljað gráta,