Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 19
HEIMILISBLAÐIÐ
vitnanir til orða hans eru þar svo fáar,
að ég býst varla við að lesendum verði
auðvel l að finna þær.
Gríska orðið »logos«, sem N. T. not-
ar um »orðið«, þýðir fyrst og fremst tal-
uð orð. Heimspekingar þeirra tíma lögðu
í það víðtækari merkingu, en í N. T. er
Það notað eins og fyrrgreind orðatiltæki
sýna. Þessi merking kemur svo að segja
úsjálfrátt, sem lifandi mælt mál um Jes-
úm Krist og allt hans starf. Allt er und-
ir því komið að þekkja þá staðreynd,
>:>þekkja« í víðtækri merkingu. »Hann
kom til að frelsa og fyrirgefa, umskapa
°g helga. Hann var fær um það, — og ég
þarfnast þess, treysti honum og vegsama«,
á þá leið var og cr og verður játning þess,
sem »reynsluþekking« hlýtur í þessum
efnum.
Gætnum lesanda er nú væntanlega ljóst
°rðið að þessi 2 orð: »orð Guðs« eru not-
Uð í miklu dýpri og víðtækari merkingu
í N. T. en áður var. En það er ekkert
Gnsdæmi. Mörg önnur algeng orð eða orða-
tiltæki G. T. fá fyllri eða nýja merkingu
með og í Kristi. G. T. talar um sköpun,
— hoðorð, — sáttmála, en með og í Kristi
er »nýsköpun«, (II. Kor. 5, 17), — »nýtt
hoðorð*, (Jóh. 13, 34), — »Nýr sáttmáli«,
(I- Kor. 11, 25). Þannig mætti einnig segja:
G. T. talar um »orðið«, en með og í Kristi
ei' »nýtt orð« og þá fær »orðið« fulla og
sína eiginlegu merkingu, alveg eins og
sáttmálinn verður eiginlegur eða fullur
sáttmál'i með Kristi og boðoi'ð Jesú verð-
«r fullt boðorð. Beztu orð undirbúnings-
Knians skýrast, endurskapast, fyllast í
Kristi.
En þá má sízt gleymast að þessi »fyll-
ing«, sem N. T. bendir á og gjörir ráð
fyrir, er aldrei aðgreind frá persónu Krists.
Hér er ekki um kenningakerfi eða þekk-
’ugu að ræða, senr Kristur hafi boðað og
berisveinar hans útbreitt, heldur er hér
llm staðreyndir að ræða samvaxnar eða
fólgnar í persónu Krists.
1Í9
»Nýi sáttmálinn« er ekki dýpri og betri
trúarþekking en trúmenn G. T. áttu, hann
er að öllu leyti samvaxinn persónu Krists,
blóði hans, lífi hans og lífsstarfi, píslum
hans og dauða. »Nýja l)oðorðið« er ekki
nýtl boðorðakerfi, heldur þetta citt: »Ég
segi yður«, cða fólgið í persónulegu valdi
hans. Þannig mætti og halda áfram og
umrita orð Krists hjá Matt. 12, 6: »Sjá,
hér er meira en musterið«, og segja: »í
persónu hans, í lífi lians er hið nýja
musterk.
Postularnir hafa ekki annað gjört en
benda á og segja frá þessum staðreýnd-
um í vitnisburði Jesú um sjálfan sig. Páll
segir ekki í Róm. 10, 4: »Kristur hefir sagt,
að nú sé lögmálið úti«, heldur segir hann:
»Kristur cr endir lögmálsins«,*) Páll seg-
ir heldur ekki í I. Kor 1, 30: »Kristur flyt-
ur oss vísdóm frá Guði, réttlæti, helgun
og endurlausn« né að Kristur hafi boðað
allt þetta, heldur segir Páll: »Hann er
orðinn oss vísdómur frá Guði, réttlæti,
helgun og' endurlausn«. Sömuleiðis stend-
ur í Efesusbréfinu 2, 14: »IIann er vor
friður«, en ekki: »Hann flytur, eða boðar
frið«. Algjörlega eins er þessu varið, þar
sem Kristur er nefndur »orð Guðs«. Það
er: hann flytur ekki aðeins Guðs orð, held-
ur er hann orðið holdi klætt. 1 Opinb. 19,
13. er einnig greinilega sagt: »Nafn hans
er: »orð Guðs«. Það yrði heldur enginn
meiningarmunur í Efes. 2, 14. þótt þar
stæði: »Nafn hans er: friður Guðs« í stað-
inn fyrir: »Hann er vor friður«.
Það sem hér hefir verið sagt'kemur al-
veg heim við byrjun 1. bréfs Jóhannesar:
»Það sem vér höfum heyrt, það sem vér
höfum séð með augum vorum, það sem
vér horfðum á og hendur vorar þreifuðu
á, — um orð 1 ífsins«. —- Postulinn hefir
ekki aðeins hlustað á ræður Krists heldur
kynnst honum peresónulega, gjörþekkt
hann, og nefnir hann samkvæmt reynslu
sinni: »orð lífsins«. Minnir það á byrjun
*) ónákvæmt í síðustu ís,l. biblíuþýðingu.