Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 15
heimilisblaðið
115
hvað telur N. T. innihald þessa orðs?
Byrjuri Lúkasarguðspjalls gefur þar
glögga leiðbeiningu. Lukas segist styðj-
ast við þá, er frá öndverðu voru sjón-
arvottar og »síðah gjörðust þjónár orðs-
riis«. Með orðinu »sjónarvottar« á Lúkas
að sjálfsögðu við þá, cr verið höfðu sjón-
arvottar að æfistarfi Jesú, og af því að
beir voru sjónarvottar þess, gátu þeir orö-
þjónar orðsins, þeir höfðu heyrt og séð
>;,þá viðburði, er gjörst hafa meðal vor<'
segir Lúkas, og er þar ekki um annað að
ræða en um Jesúm Krist og allt, sem gjörð-
rst í sambandi við hann.
Það og annað ekki er innihald orðsins.
Og er þá greinilegt að ekki má setja »orö-
ið« eða »Guðs orð« við hlið almennum trú-
arlnigleiðingum eða kristniboði. Sam-
kvæmt málvenju N. T. er »Guðs orð« í al-
veg sérstökum skilningi boðskapurinn um
Jesúm og allt það, sem hann heíir gjört.
Vér skulum líta á byrjun 6. kapítula í
Bostulasögunni. Þai- er frá því sagt, að
lærisveinahópurinn hafi kosið 7 vel
kynnta menn til að þjóna fyrir borðum,
svo að postularnir þyrftu ekki að »yfir-
gefa Guðs orð«, en gætu haldið áfrani
^þjónuslu orðsins«, postulastarfi sínu. I
21. og 22. v. 1. kap. Postulasögunhar er
fi'á því skýrl hvers krafist er af postula.
Hann varð að vera eða hafa verið sjón-
rirvottur meðan Drottinn Jesús gekk inn
°g út meðal lærisveinanna síðan skírn Jó-
hannesar hófst og verið vottur að upji-
risu hans.
Það er orðið, »Guðs orðið«, sem þeim
er ætlað að boða, eða þjóna. Þegar þeir
riiæla eða hoða »Guðs orð«, þá segja þcir
frá eða prédika Jesúm Krist; þegar menn
Veita »Guðs orði« viðtöku þá þýðir það
að þeir hafa tekið trú á Krist. »Orð Guðs
eflist« eða »hefir framgang«, þýðir að
ileiri fá að heyra um Jesúm og talta trú
á hann.
*) »Allur við boðskapinn« er ekki nákvæm þýð-
ing.
1 Postulasögunni 18, 5. er sagt; »Páll
var allur í orðinu«,:;) eða var önnum kaf-
inn við það að hoða »orðið«, en jafnhjiða
er sem til skýringar bætt við: »og vitn-
aði fyrir Gyðingum að Jesús væri Krist-
ur«. I 1. Kor. 1, 23. og 2, 2. segist Páll
hafa prédikað »Krist og hann krossfest-
an«.
Vér höfum hér að framan undirstrikað,
að höfundar N.T. tala ekki um »orðið« sem
hugmynd heldur scm lifandi orð, talað
orð, og er þá jafnan sagt hver lalar.
Að sjálfsögðu eru það fyrst og fremst
postularnir, sem tala, þeir boða »orðið«.
En í raun og veru er orðið ekki þeirra
orð í fullri merkingu, þeir þjóna orðinu,
vitna um það, sem búið var að tala. Mál-
venja N. T. fer ekki í þá átt að ræður
postulanna um Jesúm séu í sjálfu sér Guðs
orð, heldur »þjóna þeir orðinu, staðfesta
orðið«. Þegar sagt er: »Páll var allur í
orðinu«, þá er ekki átt viðdians eigin orð
heldur við orðið, sem honum var gefið.
Um prédikun hans er sagt í sömu setn-
ingu (Post. 18, 5.) »hann vitnaði að Jes-
ús væri Kristur«, t itnaði um Guðs orð.
Sá, sem í raun og veru talar orðið, er
jafnan Guð sjálfur samkvæmt þcssari mál-
venju. En hvar talar Guð? Hve nær tal-
ar Guð? Svör \'ið þeim spurningum má
lesa í byrjun Hebreabréfsins:
»Guð talaði forðum oft og á margan
hátt við forféður vora í spámönnunum og
í lolc þessara daga hefir hann talað við
oss í syninum.*) »1 syninum« talar Guð,
líf sonarins og starf er orð Guðs. Þess
vegna er þjónusta orðsins samkvæmt N.
T. fyrst og fremst, eins og hyrjun Lúk-
asar guðspjalls bendir til, vítnisburður
sjónarvotta eða frásögn þeirra um það,
scm varð í Jesú, f.vrir Jesúm, og hjá Jesú.
Þegar þessi staðreynd er ljós orðin, má
styðja við hana ýmsar nánari skilgrein-
ingar og skýringar.
Fyrst og fremst er þá að athuga hver
*) Orðrétt þýðing.