Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 23
HElMr LISBLAÐIÐ 123 Símon stóð nokkur augnablik og leit af skipinu til Helenar. Hún hreyfði sig ekki. Hún vildi ekk- ei't segja. Hún vissi, að hann átti í haráttu við sjálf- sig. Skyldi hann vera að hugsa um bálköstinn, Sc'ni hann hafði horið saman uppi á hæðinni? Þá steyþti hann þeim háðum í sorg og örvænting, eða aBi hann að láta skipið fara fram hjá. Að síðustu geklc hann hægt út í myrkrið, gegn- um skðginn. Helena stóð á sama stað og hreyfði sig ekki. Hún heið. Hún horfði ekki út á hafið, held- ll)' inn í skóginn. Nú bar skær logi við dimmhláan himininn. Símon hafði kveikt hálið. Nú logaði það allt og bykkur reykur valt frarn. Hún heyrði í ritsíma skipsins. Þeir höfðu séð merk- 'ö. Skipið breytti stefnu. Akkerum var kastað og háti rennt niður í sjóinn. Helena stöð enn á sama s,að. Þá heyrði hún fótatak úr skóginum. Það var Símon, sem kom aftur. Ilún sneri sér að honum 1 flýti. »Eg segi engum á skipinu, að Louis Salvatore sé ^iaðurinn minn«, sagði hún ákveðið. »Ö, Helena«, Símon dró hana að sér.- Ilún fann, hve hann skalf. »Eg skil þig. Þú verður að trúa því, að ég skil þig, en getur þú ekki séð, að það er skylda Þin að segja sánnlcikann, hversu hræðilegur sem hann er«. »Eg get ekki, gert það, og vil ekki gera það«, hróp- aði Helena. »Það cr þýðingarlaust að biðja mig uin hað«. »Þú, vilt með öðrum orðum, að ég ljúgi þín vcgna«, sagði hann og sleppti henni. »Já, ég vil það«, sagði hún mcð grátkæfðri röddu. >:>l'-g vi 1, að þú ljúgir mín vegna, Símon. Hugsaðu 11111 allt, sem okkur hefir farið á milli. Þú gerir hað, ef þú elskar mig«. »Eg elska þig«, hvíslaði liann. »Þú veizt, að ég vlska þig meira en allt annað. Helena, ég skal ljúga l1111 vegna. Heimtaðu hvað sem þú vilt og ég skal Sera það. En hvað ætlar þú að gera, úr því að Xdð komumst úr eyjunni?« »Þaðer ég búin að segja þér. Eg fer til Honolulu 1 systrareglu Lárentínusar«. Símon leit á liana með augnaráði, sem sagði skýr- ai' en nokkur orð, lrve mjög hann þjáðist. »Þetta ei' nægileg skýring«, sagði hann loks, »en ég fer U1 klaustursins á Einstæðingseyjunni. Ef við segj- j1111 skipstjóranum þetta, spyr hann vafalaust einsk- ls frekar. Hvað Louis Salvatore snertir, þá verð- hr hann að gefa sína skýringu«. Sírnon beit sarnan þetta var meira en lítil skemmtun. Svo vel er bókin rituð og svo »spenn- andi«, að það mátti b.eita, að maður slæði á öndinni, meðan maður var að lesa um hina æfintýralegu baráttu í.g' raunirnar, sem Rðbinson rataði í, — og svo var hrópað upp yfir sig af fögnuði, þegar hínn einmana strandmaður fann fölskvalausa og tryggiynda nfittúrubarnið, sem slðar varð einlægur vinur hans og fylg'i- sveinn, hann »Frjádag«, — villimann- inn. Uppistaðan í þessari frægu drengja- skáldsögu, er sannsögulegur atbui'ð- ur. Sjómaður nokkur, Alexander Sel- kirk að nafni varð ósáttur við skip- stjóra sinn »i hafi«, og hvernig, sem sú deila hefir verið tilkomin og hvernig sem er um réttmæti þeirr- :,r ómannúðlegu hegningar, sem skip- stjóri þessi dæmdi hásetann I, þá er það raunverulelki að skipstjórinn lét setja Alexander þennan í land á óbyggðri eyju, sem heitir Juan Fern- andez, I Kyrrahafinu. f fjögur fir lifði hásetinn þarna. við illan kost og miklar llkamlegar þjáningar og lá oft við, að hann missti vitglóruna. Var það hending ein að loks sást til hans af skipi, sem frarn h.já fór og honum var bjargað, mjög illa til reika. Iíftð hefir til skamms tima verið almennt álitið, að Daniel Defoe, höf- undur »Róbinson Krúsó« hafi leikið svívirðilega á þennan sjómann. Hann hafi ginnt hann til að segja sér það, sem á dagana dreif I útlegðinni, skrifað það upp eftir honum og stíl- fært, síðan grætt sjálfur á því stór- fé, en ekki látið sjómanninn njóta þess á neinn hátt. Þetta mun ekki vera rétt'. Æfintýri sjómannsins mun , aðeins vera lítill þáttur I skáldsög- unni um Róbinson. eða aðeins hafa gefið höfundinum hugmyndina, sem

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað: 6.-7. Tölublað (01.06.1942)
https://timarit.is/issue/308402

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6.-7. Tölublað (01.06.1942)

Aðgerðir: