Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 26
126 HEIMILISBLAÐIÐ mér«, sagði priorinnan að síðustu og stóð upp. — Iiún gekk á undan, þangað sem Helena átti að hafa herbergi. Rétt á eftir kom nunna inn til Hel- enár og sagði henni frá starfinu í sjúkrahúsinu. Það var mjög eftirsótt sjúkrahús í Honolulu. Þang- að kom alls konar fólk. Fyrst og' fremst gamal- menni, sem ekki gátu borgað venjulega sjúkrahús- hjálp. Hingað komu líka heirailislausir sjómenn, sem höfðu orðið fyrir slysi eða meiðzt á annan hátt. Og hingað kom fólk, sem ekki var hægt að ráða viö annars staðar. Fðlk, sem aðeins gerði kröfur, en hugsaði aldrei um endurgjald. Helena sagðist gleðjast yfir þessu starfi, og' það var satt. Hún þráði starf, til þess að geta frekar gleymt þjáningum sínum. Þetta kvöld sat hún leng'i og vakti í hvítkalkaða herberginu’sínu. Hún var ekki í nunnubúningi, held- ur búin eins og hjúkrunarkona og bar ekkert skraut. Hún studdi olbogunum fram á óheflaða borðið í klefanum sínum og hugsaði um allt, sem skeð hafði síðustu mánuði. Hún tók löngu gullfestina al' hálsinum. I fest- inni bar hún hring Carsons konungs og minjagrip- inn, sem Símon hafði fengið hennhað skilnaði. Hana langaði allt í einu, til þess að kasta hringnum frá sér. Það var hann, sem hafði koniið henni, skrif- stofustúlkunni frá London, út í. öll þessi æfintýri. Allt hafði farið á annan hátt, en hún hafði húizL við. Ilelena stóð úti við gluggann með hringinn í hend- inni. Aþeins örlítil hreyfing og hún var laus við hringinn. Svo sneri hún sér við. Hún vildi eiga hann, þrátt fyrir allt. Hún opnaði nisti Símonar, eins og hún hafði gert hundrað sinnum áður. I því voru tvær myndir: Af dökkhærðri konu, með fal- lega reglulega andlitsdrætti. Það var móðir Símon- ar. Hfn myndin var af Símon sjálfum fjögra ára göml- um. Hún starði á þetta yndislega barnsandlit unz augu hennar blinduðust af táruin. »Nú erum við langt hvort frá öðru. Ekkert get- ur flutt okkur saman framar«. Á sama tíma gekk Símon inn í klefann til ábót- ans á Einstæðingseyjunni. Gamli maðurinn hafði gert boð eftir honum. Hann gaf honum merki að setjast. Svo sátu þeir sinn við hvorn enda mjóa borðsins í klefanum. Ábótinn ræskti sig' oft, svo sagði hann: »Það er ekki langt síðan þú komst úr ferð þinni, sonur minn. En þá fáu daga, sem þú hefir nú verið hér, hefi ég sannfærzt um, að þú hefir þunga byrði að bera. £g skil, að það er ekki ein- íak hana frá sér að tveim árum lið>*' um. Og er hann skyldi krýna í West- minster Abbey 1821, þá var henni þiöngvað með valdi frá því að koma þangað inn. * Stærsta, þyng'sta og hæsta hljóð- freri í h.eimi er klukkuspilið I turn- inum á Riverside Churcli í New York. Allt klukkuspilið vegur 140 tonn; það er sett saman af 72 klukkum, og' þynsta klukkan vegur 20 148 kg. * Hr. M. L. Kappelhoff, Akron, Ohio, á sér dúfu, sem hefir tilbúinn veeng og getur þð flogið hátt og leikið sér 1 loftinu. Frakkneska tennisleikkonan Sus- anna Lenglen, vann báða Simple-leik- ina I Wimbledon og sex sinnum vanu h,ún tennisméistara-titil Fra.kklands. Hún þreytti leiki í. Nizza á Suður- Frakklandi 192G og tapaði aldrei leik í þeirri'keppni. Jakob L, Englandskonungur, kvænt- ist Önnu af Danmörk I ágúst 1589- Pegar Anna sigla til Stóra Bretlands, barst skipið, sem hún var á til Nor- egs fyrir ofviðri. Konungi leiddist þðf þetta, og lét í haf frá Leith * Skotlandi • í oktðber, til að sæ'KÍa brúði sína cg kvæntist lienni svo 1 Osló í nóvemoermánuði; en óveðui hömluðu konungi frá að sigla vestu! til Englands allt fram i maímfinuð næsta ðr. Páð var sagt, að Agnes og Richie ‘ Graham hefði gert þessa storma með gö|ldrum og voru þau síðan brennd í Edinborg í janúai 1591. Líflæknir konungs var Uka hálS’ höggvinn fyrir þennan sama »glæP<;' * Indverjinn Singley kemur fram * Ameriku og kveðst vera »bruna- tryggður maður«. Hann beygir

x

Heimilisblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4422
Tungumál:
Árgangar:
71
Fjöldi tölublaða/hefta:
561
Gefið út:
1912-1983
Myndað til:
1982
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Jón Helgason (1912-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað: 6.-7. Tölublað (01.06.1942)
https://timarit.is/issue/308402

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6.-7. Tölublað (01.06.1942)

Aðgerðir: