Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 30
130
heimilisblaðið
Hræðilegt leyndarmál
Fyrir skömmum tíma las ég' sögu í bladi
einu merku, sem fyrir sérstakar kringum-
stæður vakti eftirtekt mína. Höfundi sög-
unnar — sem mér er annars ókunnur —
og mér, svipar dálítið saman.
Við höfum l)áðir orðið fyrir yfirnáttur-
legum áhrifum, sem hvorki vísindi né eðli
mannsins geta gert sér grein fyrir.
Með því að höfundurinn: hefir sagt þessa
eftirtektarverðu sögu sína, án þess ad
skeyta fordómum manna, iiefi ég' ráðist
í að léLta á mér leyndarmáli, sem hefir
legið á meðvitund minni sem martröð í
.30 ár. Þó atlrurður þessi hafi um stund
hvarflað úr huga mér, hefir þó jafnan sótt
í sama horfið, að hann hefir minnt mig
á þann hluta æfinnar, er ég komst undir
áhrif þeirra duldu afla, er áreiðanlega
ekki heyra til þessum heimi. Nú er ég
sit og skrifa niður línur þessar, til að
draga frá fortjakl það, er til Iressa hefir
hulið einn kapítula æfi minnar, finnst
mér jafnvel ekki fleiri dagar en ár liðin
síðan .hann skeði. Sú of])oðs hræðsla sem
sumir munu verða fyrir, er á líkan hátt
og ég verða fyrir áhrifum þessara yfir-
náttúrlegu krafta, er tilfinning, sem ég
er hvorki fær um að draga úr og því síð-
ur Uppræta.
Ég er nú 58 ára gamall, heiðarlegur og
guðhræddur maður, sem með góðri sam-
vizku þori að líta framan í alla menn,
en endurminningin um nótt eina, er þrátt
fyrir það var þess cðlis að í hvert skifti
er ég minnist hennar, þýtur sviti út á enni
mér og óslyrkur fer um sterkbyggða limi
mína. Að þessu eina atviki undanteknu,
liefi ég verið svo lánsamur sem framast
verður á kosið. Ég á góða og elskuverða
konu, sem ann mér hugástum. Börn mín
fylla upp vonir mínar, ég er auðugur á
vini, sem hera virðingu fyrir mér, og nýt
þeirra skemmtana, sem lífið í almennum
skilningi getur veitt. Það er með þeirri
von í huga, að atburður þessi tapi ein-
hverju af skelfingum sínum, að ég í dag
hefi ákveðið að gera hann mönnunt
kunnan.
Ég heiti John Tregarron og var, þegai'
athurður þessi skeði, 28 ára að aldri, regln-
maður með g'óðri heilsu og lýtalausu frani-
ferði, hafði misst .foreldra mína, og var
vel efnaður. Ég hafði nýskeð verið kos-
inn á þing í fæðingarbæ mínum. Mér þyk-
ir ekki eiga við að lýsa lyndiseinkennuin
mínum, þess gerist og heldur engin þört
í þessu efni. Það verð ég þó að taka frann
að ég var laus við alla öfgatrú, og gat
hrósað mér af að hafa heilbrigða og stað-
fasta vitsmuni. Hefði einhver á þeim tíma
sagt mér sögu þá, en ég nú ætla að segja,
myndi ég ákveðið hafa álitið hann brjál-
aðan; hvorki dýrir eiðar né óhrekjandi
sannanir, hefðu orkað því, að ég legöi
trúnað á orð hans, sem strangur efnis-
hyggjumaður hefði ég hæðst að hugmynd-
inni eingöngu, að álíta það sönnun, er vai'
með öllu ósamrýmanlegt skilyrðum fyi'ir
núverandi ásigkomulagi. Hið saxna munU
og' menn segja, er þeir lesa þessa einföldu
og óskáldlegu sögu mína um atburð þann,
er kom fyrir mig; ég get ekki komið í
veg’ fyrir það, ég er óæfður söguritari, ;i
til enga mælsku, og kann engin þau ])i'ögð
er rithöfundar hafa til að vinna sér traust
lesendanna; ég get aðeins ritað blátt a-
fram og í sem fæstum orðum, hvað kom
fyrir mig um morguninn 13. nóv. 1858,
frá því kl. 3,30 og til ld. 4 f. m. Ég lof«
þeim að -hlæja sem það vilja, ég hvort
sent er heyri ekki til þeirra. Að minnsta
kosti verður mér hughægra að vita til þösS
að aðrir heri með mér vitundina um leynd-
armál þetta.
Þcnna umrædda dag gekk ég út úr neði'1
málstofu þingsins, — eftir að hafa átt
þar harða og langa orðasennu — fáein-
um mínútum eftir kl. 3 f. m. Ég' hafði