Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 21
heimilisblaðið
V.
Leita þess, sem þú elskar.
»Hvers vegna hefir þú ekki sagt mér fyrri, að
þú værir gift«, stundi Síman. »£g hefi tekið ltonu
annars manns. líezt hefði verið, að við hefðum aldr-
ei sést. Við vorum bæði bundin. Fyrirgefðu mér
Þessi beizku orð, Helena. Eg hefi ekki leyfi til að
ásaka þig. En ég veit, að allri miiini hamingju er
iokið«.
»Hvað ætlastu til, að ég geri. Þú vilt þó ekki
þröngva mér í arma þess manns, sem ég hata?«
sPurði Helena.
»Eg skil vel, hve erfitl það hlýtur að vera, en
óg sé enga aðra leið. Þú verður að gefa þig fram
við mann þinn«.
»Nei, það geri ég ekki«, sagði Ilelena og augu
hennar leiftruðu. »Það s k a 1 ég ekki gera. Ilann
fci' blindur og getur ekki þekkt mig. Hann þarf
:|ldrei að vita, að vegir okkar hafa aftur legið sam-
«n«.
»Hann er blindur núna, en hann fær sjónina afl-
llr«, sagði Símon.
»Ég get aldrei litið á hann sem eiginmann. Ef
þú vísar mér frá þér, stend ég alein uppi í heim-
inum. En það hef ég áður reynt. Hún brosti bitur-
lega. Símon þorði ekki að horfa í augu hennar.
»Viljir þú ekki gefa þig fram verð ég að segja
honum sannleikann«, sagði Símon. En rödd hans
var dálítið hikandi.
»Ef þú gerir það, hefir þú dæmt mig til dauða«.
Helena hafði gengið fast að Símoni og æpti orðin
framan í hann. »Þá leita ég dauðans fyrir eigin
öendi. Ég fylgi þeim manni aldrei, aldrei«.
Símon horfði í augu hennar. Hann vissi, að húri
foyndi ekki hika við að gera alvöru úr ógnun sinni.
Hann stóð lengi þögull, en sagði svo: »Gott og vel,
eg lofa að þegja«.
121
Söngetjóri mótsins og syngjandi
K. F. U. K.-stúlkur.
Kristilegt mót ó
Ákranesi
Fjöigur undanfarin sumur h.afa ver-
ið haldin fjölmenn kristileg mót að
Ilraungerði í Flóa. Þessi mót hefir
fólk sótt víðsvegar að af Suðurlandi,
austan yfir fjall, frá Vestmannaeyj-
um, Reykjavík, Hafnarfirði, Akranes:
o. s. frv.
í sumar var ógerningur að fá far-
artæki austur, fyrir þann fjölda fólks,
se:n vitað var um, að myndi vilj.i
sækja mótið. Var þá horfið að þvf
ráði að hafa mótið á Akranesi og var
það haldið þar dogana 20.—22. júní.
Er þetta fjölmennast þeirra móta,
sem haldin h,afa verið og voru fast-
ir þátttakendur 4—5 hundruð. En
talið var að um 800 manns. hefði ver-
iö á annari útisamkomunni, sem hald-
in var við tjaldbúðirnar, — en flesi-
ir þátttakendur bjuggu i tjöldum,
sem reist voru á svonefndum Kirkju-
völlum, ofarlega á Skaganum.
Mót þetta tókst í alla staði ágæt-
lega og vár sem allt hjálpaðist að
því að gera mönnum það sem ánægju-
legast og minnisstæðast: skínandi
fagurt veður alla dagana, ágæt fram-
kvæmdastjórn, sem mest mæddi á
ritstjórum og útgefendum Bjarma,
ræðumennirnir hver öðrum and-
}*'ungnari og áh,eyrilegri, sönguiinn