Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.06.1942, Blaðsíða 22
HEIMILISBLAÐIÐ 122 Tveim dögum síðar dó Abel sldpstjóri stuttu eft- ir dögun. Síirion liaí’ði gert allt, sem unnt var fyr- ir hann, en ekki getað bjargað lífi hans. Símon gróf hann að kvöldi sama dags inni í skóginum. Ilann stóð lengi \ið gröfina niðursokkinn í hugs- anir sínar. Þegar hann mokaði ofan í gröfina, þá datt honum í hug, að þarna lægi eina vitniö að gift- ingu Helenar. Það var Ahel, sem hafði gefið þau saman, en vígsl- an var auðvitað bókuð í hinum glöluðu skipsskjöl- um. »Ef Salvatore fer í mál gegn I-Ielenu getur hún neitað, þá er lnin frjáls«, hugsaði Símon, og hjarta hans fór að slá hraðar. »Nei, nei, það getum við ekki gert«, og hann leit í kringum sig, eins og hann hyggist við, að hefndin fyrir þessar vondu hugs- anir myndi ráðast á hann innan úr skóginum. »Það er skylda mín að gleyma Helenu«, hugsaði hann. »Ég hefi syndgað gegn henni, en ég vissi eklci, að luín var bundin. Nú verðum við að skilja, en ég veit, að aldrei mun ég hætta að elska hana. Það verður hegning mín, að hún verður í huga mínum, meoan ég lifi. Ö, að ég vissi hvort ég breytti rétt«. Ilann faldi andlitið í höndum sér. Þá fannst hon- um hapn heyra klukknahljóm. Hljómurinn var í fjárlæ^ð, en þó fannst honum hann láta kunnug- lega í eyrum. Það var eins og þegar klukkunni í klausturkapell'unni var hringt á Einstæðingseyjunni. Símon lyfti höfðinu og hlustaði. »Þetta lilýtur að .Aæra tákn«, hugsaði hann. Svo sneri hann frá gröf Abels, og sá að Helena stóð rétt hjá honum. »Ég' fylgdi þér eftir«, sagði hún. »Ég hefi staðið hér allan tímann. Sjálfsagt ert þú mikið sterkari en ég'. En ég hefi séð, hvað þú hugsaðir og hefi líka tekið mína ákvörðun. Enginn veit, hvenær við kom- umst héðan. Það getur orðið langt þangað til skip kernur okkur til hjálpar, en ég veit, að aldrei mun ég fylgja Louis Salvatore«. »Hvað ætlar þú að gera?« spurði Símon órólegur. »Ég get ekki eytt æfi minni með honum«, hélt hún áfram. Hún talaði eins mikið við sjálfa sig og Símon. »Ég hefi reynt að hafa meðaumkun með honum í hágindum hans, en það hefir ekki tekizt. Ef ég slepp héðan, fer ég til Honolulu og' fæ upp- töku í reglu Lárentínussystra. Á þann hátt hlýt ég að verða næst þér, Símon«. I sama hili ómaði klukkan aftur, en var nú nær en áður. Þau litu bæði við og sáu stórt gufuskip rétt hjá eyjunni. Það var um l)orð í því, sem klukk- an hringdi. Höfundur „Robinson Krúsó' Ég las mikið, þecar ég var dreng- ur, — eiginlega allt sem ég náði h og talsvert var mér gefið af bókum. En ég held að enga skemmtibók hafi ég eignast, innan við 12 ára aldur, sem mér þótti cins vœnt um, nð3 las jafn oft, og Róbinsón Krúsó. Enda vai þessi bók einhver al-skemnit'- legasta barnabókin, sem þá var til, — en nú er hún líklega komin úr móð,' þó að ég sé viss um, að dreng- irnir »í dag« myndu hafa gaman af að lesa h,ana engu síður en við, sem nú erum orðnir fullorðnir. rRóbinson Krúsó« var þýdd á öll tungumál hins menntaða. heiins otí höfundurinn, Daniel Defoe, varð auð- vitað heimsfrœgur maður, — og ellT1 í dag stendur ljómi af nafni hans fyrir þessa ein.u bók, — og þó erU rösk 200 ár síðan hann lézt. Ég sá einh.versstaðar i erlendu fclaði, að því var haldið fram, »Róbinson Krúsó« myndi vera su bókin, sem náð hefir langsamleg1' mestri útbreiðslu allra bóka, að bibu- ur.ni einni undanskilinni. Það er t. d. haldið, að varla hafi verið til sa c'rengur i menningarlöndunum um aldamótin, sem ekki hefði lesið »R6b- ir.son Krúsó« sér lil skemmtunar. Og afburða. góður og fagur — og ýf’1 öllu þessu va.r auðfundin varðveizt3 Guðs og blessun. Þótti mönnum þessir dagar líða að- c-ins allt of fljótt. Heim var farið með Laxfossi ■' mánudagskvöld (22. júní) og sung'ð við raust. Það var auðfundið, að það var ánægl fólk sem þar var á fei'ð’ Th. Á.

x

Heimilisblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2251-4422
Tungumál:
Árgangar:
71
Fjöldi tölublaða/hefta:
561
Gefið út:
1912-1983
Myndað til:
1982
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Jón Helgason (1912-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað: 6.-7. Tölublað (01.06.1942)
https://timarit.is/issue/308402

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

6.-7. Tölublað (01.06.1942)

Aðgerðir: