Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 34

Heimilisblaðið - 01.05.1955, Side 34
KALLI OG PALLI ,^J B. 80* o Cop«nhogeg^« Kalli og Palli hafa boðið dýrunum til miðdegisverðar og lofað að gefa þeim ráuðsprettu. En Palli fékk enga rauðsprettu í fiskbúðinni og kemur nú heim með fulla körfu af síld. Það er því ekki um annað a® ræða en renna síldinni gegnum þvottavinduna. Með því móti verður hún flöt og lík rauðsprettu. SíðaI1 steikir Kalli síldina, og um kvöldið, þegar dýrin koma, hrósa þau þessari ágætu rauðsprettu á hvert reipi og hafa ekki hugmynd um, að þau eru að borða pressaða síld. Palli fór til bæjarins að kaupa egg, en allt í einu hrasar hann um stein, svo að eggjakarfan dettur eggin mölbrotna. Kalli verður fokvondur, þegar Palli kemur heim með tóma körfuna, og húðskamrá® hann. En þá tekur Palli sparigrísinn sinn og segist skuli kaupa svo mikið af eggjum, að þau dugi áru^ saman, og skömmu síðar kemur hann aftur með lifandi hænu, sem er hreint enginn ónytjungur, því 8 hún verpir strax fjórum eggjum.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.