Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 42

Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 42
Myndin er af stærsta farþega- skipi heims, „QueenElisabeth". Fyrir skömmu var skipið í þurrkvínni í Southampton til botnhreinsunar og eftirlits. < í fyrsta sinn í sögunni fóru 5 japanskar geishur í söng- og hljómleikaferð til Parísar nú í haust, og Parísarbúar urðu mjög heillaðir af list þeirra. Myndin er tekin af þeim fyrir framan Sigurbog- ann. > < Myndin er af nýrri Sikorski- þyrilvængju, sem Bandaríkja- menn kalla fljúgandi vöru- vagninn. Hún getur flutt 68 hermenn með öllum herbún- aði eða 48 hermenn í sjúkra- börum, en sem farþegaþyrla 55 menn. í skógunum við Wyoming í Bandaríkjunum var veiðimað- ur á ferð og þegar hann sá þennan björn hóf hann byss- una á loft og miðaði á hann, en þá leit björninn til hans, þá kastaði hann byssunni og tók upp myndavélina, og lét sér nægja að fá myndina. > < Fyrir skömmu var kosin feg- urðardrottning Asíu í Tokio. Fegurðardrottning varð Chai Inja frá Kóreu, en önnur í röðinni varð Helen Siu frá Formósu. Á myndinni sjáum við þær með verðlaunagripina. Myndin er af Hasse Ekman og dóttur hans, Fam Ekman, sem nú er 16 ára og er að búa sig undir fyrsta hlutverkið í kvikmynd. Föðurafi hennar var hinn frægi sænski leikari Gösta Ekman. > 262 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.