Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 47

Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 47
OG FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Lárus G. Lúðvígsson Skóverzlun. Unequalled TRADE REGIS MARK TERED. ForGlacéKj É*|E4TENTm.-J SKÖABURÐUR Skómir verða spegilfagrir — þegar þér notið NUGGET. Allir litir fyrirliggjandi. H. OLAFSSON & BERNHOFT Sími 19790. Ú t£áíttbæh.ur 1963 ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og al- menningi, aðalhöfundur Árni Böðvarsson. Að bók hessari hefur verið unnið sleitulaust um fimm ára skeið. Hún er tæpar 900 hls. að stærð, tveir dálkar á siðu, og hefur að geyma stuttar og gagnorðar skýringar á 65 húsund íslenzk- um orðum. Hér er um að ræða fyrstu almennu íslenzku orðabókina með skýringum á ís- lenzku. Auk ]>ess, sem hún á að geta orðið mikilvægt hjáipargagn skóianemendum, er ]>ess að vænta, að hún þyki góður fengur öll- uin unnendum islenzkrar tungu, öldnum jafnt sem ungum. KONUR SEGJA FRÁ, frásögu])ættir, minning- ar, sögur og ijóð eftir nær 20 konur. Efni hók- arinnar er allt tekið úr handskrifuðu blaði, sem lestrarfélag kvenna stóð að á árunum 1912—1938. Nálega allt efni bókarinnar birtist hér í fyrsta sinn á prenti. Konurnar eru flest- ar landskunnar. Meðal höfunda eru Ásthildur Thorsteinsson, Elín Briem Jónsson, Herdis og Ólína Andrésdætur, Inga L. Lárusdóttir, Ing- unn Jónsdóttir frá Kornsá, Laufey Vilhjálms- dóttir, Steinunn H. Bjarnason og Theodora Thoroddsen. — Vigdis Kristjánsdóttir mynd- skreytti bóltina. Þar er einnig litprentuð mynd eftir Mugg, sem liann gerði við bernskuminn- ingar móður sinnar og límdi inn í hið hand- skrifaða blað kvennanna. LANDSVÍSUR, ný ljóðabók eftir Guðmund Böðvarsson. 1 bókinni eru um 30 kvæði eftir hið vinsæla skáld á Kirkjubóli. ANNA RÓS, ný skáldsaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. AFRÍKA, SUNNAN SAHARA, ný bók í flokkn- um Lönd og lýðir. Guðrún Ólafsdóttir hefur skrifað þessa bók um gömul og ný riki Afríku. RÓMAVELDI, stórt og fróðlegt rit eftir amc- ríska sagnfræðinginn Will Durant, Jónas Kristjánsson cand. mag. færði í íslenzkan bún- ing. Ritið er prýtt mörgum myndum. f flokknum Smábækur Menningarsjóðs koma að þessu sinni út þrjár bækur: FRONSK LJÓÐ frá 19. og 20. öld, Jón Óskar íslenzkaði, CÍCERO OG SAMTÍÐ HANS eftir dr. Jón Gíslason skólastjóra og FERHENDA, visna- kver eftir Kristján Ólason frá Húsavik. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins HEIMILISBLAÐIÐ 267

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.