Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 44

Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 44
Kalli og Palli hafa verið að stinga upp kartöflur. Það var mikil vinna og nú er eftir að koma uppskerunni í hús. Birnirnir tveir fylla sekki af kartöflum og byrja að bera þær heim. „Púh, þetta er ljóta púlið,“ stynur Palli, en þá kemur Pétur broddgöltur. „Heyrið nú, Kalli og Palli,“ segir hann, „við skulum semja um það, að ef þið látið mig hafa einn kartöflusekk í vetrar- forðann minn, þá skal ég sjá um, að kartöflurnar Öðru hvoru eiga Kalli og Palli erindi til bæjarins. Og þar sem þeir vilja vera þokkalega til fara við komuna þangað biðja þeir tvær kengúrur að koma með sér. Pyrst fara þeir um eyðimörkina, þar sem sandfokið leikur um þá og skömmu seinna steypist regnið niður, svo þeir verða holdvotir. Uppi á fjallinu snjóar og þeim verður kalt. Niðri í dalnum skín sólin aftur, og þeir ykkar komist í hús.“ Þetta samþykkja Kalli og Palli. Broddgölturinn fær félaga sína til liðs við sig og hver eftir annan streyma þeir inn í húsið fram hjá Kalla, sem setur tvær kartöflur á bakið á hverjmn þeirra. En inni í húsinu er Palli, sem fjarlægir kartöflurnar jafnharðan. „Þetta gengur eins og í sögu,“ segir hann hlæjandi. svitna. Þegar þeir stanza utan við bæinn segir Kalh: „Hér verðum við að laga okkur til!“ Og nú koma kengúrurnar þeim til hjálpar, því þær hafa nefnilega borið í pokanum sínum þvottavatn, sápu, handklœði og tannbursta. Bimirnir litlu byrja nú hreingerning- una og geta að hálftíma liðnum haldið inn í Timbuktu tandurhreinir.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.