Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 43

Heimilisblaðið - 01.12.1963, Blaðsíða 43
„Heyrðu, litli grís, hvers vegna ertu að gráta?“ spurðu Kalli og Palli undrandi. Þeir voru að hefja sina árlegu ferð með jólagjafir til dýranna og voru vanir því að mæta glaðlegum andlitum á því ferðalagi. „Jú“, snökti grisinn, „Það veldur mér vonbrigðum að þið komið með jólagjafimar; mamma segir, að jólasveinn- inn kasti þeim ofan úr loftinu." „Þetta er slæmt að heyra," muldra Kalli og Palli hvor við annan. „Bíddu „Hafið þið séð aðra eins flugelda og þá, sem við Palli wtlum að skjóta á gamlaárskvöld?" spurði Kalli hin dýrin rogginn. „Gerið það ekki, flugeldar geta verið afar hættulegir," segir fíllinn í aðvörunartón, en Kalli °8 Palli leggja ekki eyrun að því, og til þess að sýna kjark sinn kveikir Kalli í einum „kínverja". í hugs- unarleysi fleygir hann eldspýtunni frá sér — beint í svolítið, grísinn minn,“ sagði Kalli upphátt, „ég ætla að hringja jólasveininn upp.“ Hann flýtir sér heim og klæðist jólasveinsfötum á meðan Palli talar við stork- inn. Nokkru síðar flýgur Kalli hátt uppi í loftinu og varpar niður heilmiklu af gjöfum af baki storksins, og það lítur út fyrir að fleirum þyki gaman að fá jóla- gjafirnar á þennan hátt. flugeldahrúgima. Þegar hvellirnir og skotin hafa þagn- að að lokum og öll dýrin, Kalli og Palli meðtaldir, standa eftir svört og sviðin og dauðhrædd, hljómar dimm raust Júmbós: „Þarna getið þið séð, maður verður að fara gætilega með flugelda. En nú hafiö þið víst eitthvað lært af þessu, Kalli og Palli.“

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.