Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 2
tækifæri. Kastmetið með þessa stærð af steimim eru 3 metrar. HEIMILISBLAÐIÐ kemur út annau livern mánuð, tvö blöð saman. 44 bls. Verð árgangsins er kr. 125,00. í lausasölu kostar hvert blað kr. 35,00. Gjalddagi er 5. júní. - Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Póstliólf 304 - Sími 10448 — Prentsmiðja Baldurs Jónssonar, Bergstaðastræti 27. Steinninn er í lieilu lagi og er um 10 m. hár og 50 tonn að }>yngd. Iiann var reistur í West- falen í Þvzkalandi til minning- ar um fallua liermeun í tveim síðustu styrjöldum. Fíllinn lieitir „Moni' ‘ og liefur verið vinsæll á þýzkum skemmti- stöðum. Ein af mörgum listum sem liann leikur, er að reykja sígarettur í munnstykki, sem var sérstaklega smíðað fyrir hanu. Ekki er vitað til að fíll liafi áður reykt sígarettur. Veg-na sífellclra hæðrkana á öllu sem lýtur að blaðaút- g'áfu, hækkar nú verð Heim- ilisblaðsins í kr. 125,00 til áskrifenda, en í kr. 35 í lausalsölu eintakið. 1 Sviss er steinkast íþróttagrein, sem keppt er í við ýmis hátíðleg Á leikfangasýningu í Núrnberg var þessi veiðidama sýnd á liest- baki og með veiðihunda, allt í fullri stærð og steypt úr plasti. Með liverju árinu sem líður er plastiðnaðurinn að verða fjöl- breyttari. NÝIR ÁSKRIFENDUR FÁ ELDRI ÁRGANG í KAUPBÆTIR, EF BORGUN FYLGIR PÖNTUN. HEIMILISBLAÐIÐ „Preisting Evu“ kallaði þýzki listmálarinn Ilans Baldung þessa mynd, en liann var uppi á sext- ándu öld. Á myudinni sóst Eva við tréð með eplið í annari hendi, en dauðinn stendur að baki, hann tekur í vinstri hönd hennar, en slangan bítur hann, þá grípur Eva liala slöngunnar með vinstri hendi. Myndin var nýlega á Sotheby-uppboðinu í Lundúnum og seldist á 5.376.000 krónur. Verð kr. 125,00 til áskrifenda, en kr. 35,00 í lausásölu eintakið, m/sölusk,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.