Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 40

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 40
eftir Karl May Fjársjóðurinn í Silfurvafni - 01. Masklúka gamli sló örsnöggt í vinstri hönrl andstœðingi sínum og hnífurinn sentist úr greip- inni. Síðan greiddi hvíti maðurinn óvininum högg í brjóstið með liörðu hnífsskaftinu og við það fóll rauðskinninn á jörðina eins og poki. Utah-Indíán- arnir stóðu sem steinilostnir og hafði þögn slegið á mannskapinn við áfallið. 02. „Sigurvegarinn á heimtingu á höfuðleðri liaus, en ég er vinur rauðskinnanna og ég gef lionum líf.“ Ilann leysti af sér reipið og fór. Enginn reyndi að hefta för hans. Veiðimaðurinn komst að tjaldinu án þess að eftir því væri tekið. Þar voru vopnin og hesturinn. Hann skellti sér á bak og reið rólega og varlega af stað til þess að geta leynzt bak við tjöld- in. En þá komu verðirnir allt í einu auga á hann. 63. Rauðskinnarnir ráku upp stríðsöskur og byrj- uðu að hleypa af. Masklúka gamli hvatti hestinn sporum og reið burt á harðastökki. Rauðskinnarnir þustu út úr tjaldborginni. Veiðimaðurinn þeysti að staðnum þar sem fjallaáin rann í sötðuvatnið. Greið- ast var að flýja í dalverpinu meðfram þessari á. 40 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.