Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 41
64. Sama morguninn og þetta gerðist voru nokkr- ir reiðmenn á leið upp með sömu ánni. Forystu liöfðu þeir Dúndurlúka gamli og Frændi fígúra. Á eftir þeim komu allir hvítu mennirnir sem lent höfðu í ævintýrinu við Arnarstél. Ferðinni var heitið til Silt'urvatns. Winnetou reið fyrir liópnum og njósn- aði. Hann hafði séð það á slóðum, að hérna höfðu Indíánar tekið hvíta menn til fanga. 65. Hann kom til baka á stökki og veifaði. Það þeir! ‘1 Apaehe-Indíáninn sveigði liest sinn til liægri var ekki góðs viti. „Winnetou sjá Utah og búðir og reið áfram. Winnetou fylgdi hálendinu á hægri þeirra. Þeir liafa grafa upp stríðsöxin og þrír livít- hönd og leyndist bak við tré og runna. ir menn vera fangar. Yið flýta okkur til að bjarga 66. Þannig riðu hvítu mennirnir kringum sléttuna þangað til þeir voru aðeins nokkur liundruð skref frá stöðuvatninu. Undan trjám gátu þeir horft á búðirnar. Hræðilegt ösku' r barst frá búðunum og einn veiðimaður birtist á harðastökki út úr tjald- þyrpingunni. „Dúndurlúka gamli fylgja mér!“ ákvað Winnetou. HEIMILISBLAÐIÐ 41

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.