Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 36

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 36
s>3<8 Saxið laukana niður og látið krauma í smjör- líkinu, án þess að þeir taki lit. Látið hakkið út í og hrærið í nokkrar mín. Látið tómata og hrísgrjón út í og hrærið vel aftur. Þynn- ið út með súputeningasoðinu og saltið rétt- inn. Látið lok yfir og sjóðið réttinn við hæg- an hita í ca. 50 mín. Látið hann jafna sig í 10 mín. með loki yfir áður en hann er sa'ltaður ofur lítið aftur og framreiðið með fransbrauði eða hrásalati. Pylsulabskássa. 1 stór laukur, 1% msk. smjörlíki, 2 sneiðar baeon, % kg. kartöflur, 5 lieil piparkorn, salt, 1 lárberjablaS 4 miSdagspylsur (þykkar) eSa 8 venjulegar, söxuS steinselja. Saxið laukinn og brúnið aðeins í smjörlík- inu, bætið reyktu baconi út í, sem bíiið er að skera í lengjur, ásamt kartöflum, sem skornar eru fremur smátt. Látið piparkorn, salt og lárberjablöð og heilið vatni yfir þann- ig að það rétt fljóti yfir. Látið réttinn sjóða, án loks, þangað til kartöflurnar eru soðnar. Mtið niðursneiddar pylsurnar út í og sjóðið við hægan hita í 5 mín. Bragðbætið með salti og pipar og e. t. v. 1 tsk. edik. Sáldrið sax- aðri steiniselju yfir og b'erið gróft rúgbrauð og sinnep fram með þeSsum rétti. AlMr húsmæður vita, hve þreytandi það getur verið að lialda öllu í röð og reglu í lélega innréttuðum fataSkápum. Á með- fylgjandi mynd sjáum við hvern- ig vél innréttaðir fataskápar eiga að vera. Konan virSist vera áuœgð með nýja kranann, en hann er með ljósmyndaauga, sem opnar hann þegar skugga ber undir liann og lokar fyrir þegar hann liverfur. Myndin er tekin á nýárshátíð í Englandi og sýnir búning tvoggja telpna. 36 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.