Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 37
Á aólskinsbletti úti í skóginum finna Kalli og Palli fjöldann allan af melónum. „Eigum við að fara heim með eina?“ spyr Kalli. „Eina, nei, við för- um heim með þær allar/ ‘ lirópar Palli ákafur. Og lmnn flýtir sér að fá lánaðar hjólbörur, og brátt eru þeir á heimleið með alla uppskeruna. En liún er þyngri en þeir bjuggust við og þegar þeir eru að fara upp bratta brekku velta börurnar um og mel- ónurnar kastast í óttaslegna bangsana. „Bara að viö hefðum látið okkur nægja eina melónu,“ segir Kalli. „Alveg rétt, maður á ekki að vera of gráðugur,“ svarar Palli. Kalla og Palla hafa verið gefin pottblóm. „Það ur á flöskunni; við liellum öllu innihaldinu í eiuu, þarfnast víst áburðar,“ segir Palli. Þeir kaupa stóra þá lirífur það fyrr.“ Og það reyndist orð að sönnu! flösku af jurta„fæðu“ hjá blómasalanum. „Þrír Áður en klukkustund er liðin liofur plantan stækkað dropar er nóg í hvert skipti,“ segir Kalli, þegar um helming, og fyrir sólsetur fyllir plantan út allt hann hefur stafað sig fram úr leiðarvísinum. „Bull,“ liúsið og meira til. „Jæja, ertu ánægður,“ segir segir Palli, „maður getur ekki treyst því, sem stend- Kalli. „Næst fer ég eftir leiðarvísinum,/ anzar Palli.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.