Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.01.1970, Blaðsíða 39
Kalli hefur lofað Palla að fara með honum í gönguferð, en fyrst verður liann að máta nýja liatt- inn sinn. „Per hann mér ekki vel?“ „Jú, on komum okkur nú af stað.“ „Fyrst verð ég að sjá, hvernig ég lít út aftan frá.“ „Bara, að þú gætir nú farið <ið ljúka þessu!“ „Eg er allra myndarlegasti ná- ungi/ ‘ segir Kalli, sem ekki þreytist á að dást að spegilmynd sinni, „en lieyrðu, Palli, hvort eigum við eiginlega að fara—?“ „Við förum niður að vatn- inu.“ „Þá verð ég að flýta mér, svo ég geti lialdið áfram að spegla mig í vatninu/‘ segir hinn óbeti1- anlegi Kalli. „Viltu koma með í bæinn?“ „Já,“ segir Palli, „ég œtla fyrst að ná i nýja, röudótta dregilinn minn.‘ ‘ „Hvað ætlarðu að gera við hann?“ „Bíddu bara og sjáðu! ‘ ‘ Þegar þeir koma í bæinn komast þeir ekki yfir götuna fyrir bílum, sem þjóta framlijá. „Taktu nú vel eftir/ ‘ segir Palli, sem breiðir dregilinn yfir akbrautina. „Nú eiga gangandi vegfarendur rétt- inn!“ „Sjáðu, allir bílarnir stanza fyrir okkur,“ segir Kalli og er svo rígmontinn, að engu er líkara en hann hafi fundið upp þetta snjallræði.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.