Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 3

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 3
óttin helga. Eftir Gnðm. Gnðmiindsson. VE margir hugir mœtasl pessa nótt, er mjúkir tónar frið á jörðu boða og bak við nœturhúmið pjett og hljótt vjer helgan eggjum jóla morgun- roða! Ilvcrt handtak verður venju framar hljjtl: pá vaknar barnið góða’ i hverjum manni, pá er sem drottinn brosi undurblítt við blómi hverju’ og Ijósi’ i hlýju ranni. Og jafnvel köldum klefa sakamanns í kirkju hlýja breylir jóla-friður, er bros frá ástaraugum frelsarans skín glrikt gegnum tár, er guð Iiann biður. Á vegginn auðan dregur droltins hönd af dýrðar-vonum fagurljósar myndir, og hreiminn bliðan nemur auðmjúk önd: »Pjer eru fgrirgefnar pinar syndirk.

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.