Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 24

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 24
24 misskilningur af þinni hálfu. Og það sem eg nú ætla að segja þér, lýtur einmitt að þessu. — Míra, láttu skriðdýrið vera. Það gerir engum mein, en nýtur seinustu geisla sólarinnar, og það má það gera, alveg eins og þú og eg. Míra stundi. — Eg skal nú ekki vera lengi, hélt móð- irin áfram; það er ekki langrar stundar verk að segja frá þessu. — Sjáðu nú til, Míra. Það eru nú fjórl- án ár siðan, eða þar um bil. Eplatrén voru þá örlítil, þvi að þau eru hér um bil jafn-gömul þér. Og eg minnist þess, hve hætt eg var komin þegar þú fæddist. Míra smeygði hendinni inn í lófa mömmu sinnar. — Þú varst litil og ólagleg telpa þá, en skemtileg — það varstu. — Míra hló. Og altaf varslu grett og hrínandi, eins og lítilf grís. En pabba þínum þótti afar-vænt um þig; eg lield meira að segja að honum liafi aldrei þótt jal'n vænt um þig, eins og þegar þú varst ó fyrsta árinu. Og það er þó sjafdgæft, að mönnum þyiti svo vænt um börn sin meðan þau eru svo litil. — Eg meiði hana ekki neitt, sagði Míra — það var konguló, sem hún var að hampa og lét hana skríða af annari hendinni á sér

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.