Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 40

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 40
40 en fæturnir á henni; það var lika aldursmunur á þeim, hún var aðeins 10 ára en hann var tvitugur. »Þú ert dugleg að ganga«, sagði liann alt í einu, »ég þekki hara eina stúlku, sem er eins dugleg og þú«. Þegar þau höfðu gengið um hríð, komu þau upp á stóra klcttahæð, uppi á klettinum voru dá- litlir grasblettir hér og þar, sem geilurnar dreifðu sér á. »Nú legg ég mig fyrir«, sagði Alois, »og reyni að sofa dálílið, þú getur leitað að »Edelweiss« á á meðan, en mundu mig um, að fara ekki tæft fram á kíettabrúnina — lieyrir þú það«. Lisel var bæði þreytt og svöng, en hún liirti ekki um það, því nú sá liún gráa stöngla hér og þar, með hvitleitu flauelsmjúku stjörnublómi, það var »Edehveiss«. Hún flýtti sér að tína, en gætti ekki að sér í ofboðinu fyr en hún var komin alveg fram á blá brúnina; þá var alt í einu gripið óþyrmilega í hana, og Alois stóð við hliðina á henni með hnykl- aðar brýr. »Sagði ég þér ekki að gæta að þér og fara ekki tæft«, sagði hann í hvössum tón, svo sveiflaði hann sér niður fyrir brúnina og livarf alveg sjónum Liselar. »NÚ skal ég tína handa þér«, hrópaði hann til hennar, »fallegustu blómin vaxa æfinlega þar sem eríitt er að ná þcim«. »Nei, ég vil það ekki«, sagði Lisel hálfgrátandi, »blómin eiga að vera handa frelsaranum og ég vil tína þau sjálf«. »Pú liefir tínt svo mikið handa hon- um«, sagði smalinn hlýlega í því liann kom aftur upp til hennar og rétti henni stóran og yndislega fallegan blómvönd. »fú getur vel tekið við þess- um blómum, samt sem áður«. Hann lagði blómin niður i körfuna. — »Nú komast ekki fleiri blóm fyrir í henni«, sagði Lisel og tók körfuna á hand- legg sér. »Pá er bezt að eg fylgi þér niður til smalakofans«, sagði Alois, »þaðan getur þú orðið samferða honum Marteini, sem sækir mjólk handa klaustrinu. Þegar þau komu niður að kofanum, klapppaði hann henni á kollinn og sagði í lágum róm: »Þú ert góð stúlka Lisel min, viltu ekki tala við frelsarann um mig, þegar þú skreytir

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.