Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 46

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 46
ermannssonurinn. Eftir Johann Ludvig Runeberg. æskufegurð frækinn tróð minn faðir stríðsvöllinn, tók fimmtán ára sverðið sitt, var seytján fullorðinn. Hans huga allan Hildur vann, liann hopaði’ aldrei fet né rann, hvort kalinn svalt, eða’ særður brann; — já, svo var faðir minn. Er barn eg var, hann frá mér fór, því friði slitið var; þó veit eg enn hans vallarsýn og vöxt og göngufar, hans yfirlit og hattskúf há og hermannsbrúnum skuggann frá; úr huga aldreí hverfa má, live hann af öðrum bar.

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.