Jólabókin - 24.12.1914, Side 46

Jólabókin - 24.12.1914, Side 46
ermannssonurinn. Eftir Johann Ludvig Runeberg. æskufegurð frækinn tróð minn faðir stríðsvöllinn, tók fimmtán ára sverðið sitt, var seytján fullorðinn. Hans huga allan Hildur vann, liann hopaði’ aldrei fet né rann, hvort kalinn svalt, eða’ særður brann; — já, svo var faðir minn. Er barn eg var, hann frá mér fór, því friði slitið var; þó veit eg enn hans vallarsýn og vöxt og göngufar, hans yfirlit og hattskúf há og hermannsbrúnum skuggann frá; úr huga aldreí hverfa má, live hann af öðrum bar.

x

Jólabókin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.