Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 28

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 28
28 þeini stundu, Míi’a, er hann laut niður að þér og leit á þig. Óuniræðileg blíða ljóm- aði á svip hans og hann gat ekki stilt sig um að brosa, þegar þii varst að fálma með litlu íingrununl upp um andlitið á honum. En eg var að hugsa um það, að á þessari siundu vœri Jesús að blessa litlu stúlkuna mína eina og enga aðra sál í viðri veröld. — Hugsaðu þér, Mii'a, hvað slík blessun er í raun og veiii. Það er víst ekki svo auðvelt að útskýra það, að minsta kosti ekki fyrir ómentaða konu, eii^ og eg er. En í huganum veit eg þó vel hvað í henni felst. Það er eitlhvað verulegt — eitthvað óumi’æðilega gott og mikilvægt. Eg var svo alveg sannfærð um það, að þar sem frelsai’i heimsins vildi blessa barnið mitt, þá meinti hann eitthvað með því, og þá hlyti það líka að hafa sína þýðingu. Þú veizt ekki hve oft pabbi þinn og eg höfum sagt hvort við annað: árangurinn hlýtur einhverntíma að koma í Ijós. Við höfum sem sé stundum verið áh)rggjufull þín vegna, eins og þú veizt, — en það var nú ekki það, sem eg ætlaði að tala um við þig að þessu sinni. — Þú furðar þig ef til vill á þvi, að eg skuli elcki hafa sagt þér þetta fyrir löngu. En mér fanst það vera eins og dýrmætur

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.