Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 4
4
/ lágum, köldum koja aumingjans,
þar kertisskar hjá náðarbrauði logar,
í nótt er gestur kóngur kœrleikans,
í klœðafald hans hungrað barnið togar;
hann brosir milt lil minnsta smœlingjans,
er mœðu’ og kvöl und söng og leslri gleymir
og sofnar úl af blítl við brjóstið hans,
með bœn á vör, og jólabarnið dreymir.
í dauðamóðu þrungnum sjúkrasal,
þar sálin milli ótla’ og vonar biður,
hvort morgunsól hún sjá á jörðu skal,
i sœlum friði nóttin lielga líður.
Við sjúkrahvílu hverja drottinn sezl
og hjartanlega’ um fölva strýkur vanga,
og veikir armar faðma góðan gest,
við geisla vonar hverfur þrautin stranga.
Ilve mýkjasl Iijörtun hörðu þessa nótl
og hverfur þótli’ af reigings-svipnum kalda, —
sem dragi samúð hjartanlega’ og hljótl
úr he/ðar-þjósti’ og svipkul margra alda!
Og sigri tjóssins lofgjörð flytur allt
í lœgslu þögn og hœsta gleðirómi, —
nm kœrleik, kœrleik, kœrleik syngur allt,
hans komu boðar skœrum sigurhljómi!
Mun þessi ómur einnig þangað ná
um auð og völd sem berjast trylllar þjóðif?