Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 5

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 5
5 Jeg veil, ef æðri sijn mjer gœfi’ að sjá, jeg sœi par, hvar líða englar góðir og fcera scerðum, sjúkum jólafrið, og sortann heiftar jóla-Ijósin flgja, og luigi selja sált og slundargrið, er sindrar jólastjarna’ í rofam skgja. — Jeg mgndi sjá par sjálfan frelsarann í sorgum yfir jarðar-drottnum grála. — Jeg sje hann, sje hann, sigurvegarann, er síðast allir guð í verki játa! Jeg sje hann, barnið, semja alheims frið, og sátir bœrasl kœrleiks eining traustri. Jeg lofa guðlog krýp á knje og bið á kvöldi helgu: sljarnan skín í austri!

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.