Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 48

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 48
48 en snjöll var æfi’, er áttu þeir, og andlát sigurför. Til víga ellin var ei gjörð, en vígfús skyldi æskan hörð. Og dauði fyrir fósturjörð sé frjálsra manna kjör. En ég er allslaus, ungur sveinn, fæ öðrum matinn hjá; eg gestur varð, er valnum í minn vaski faðir lá. Ei harmatölur hugna mér, eg hækka daginn hvern, sem fer, eg hermanns sonur hraustur er, mig hungur fær ei á. Eg fer, ef aldur endist til og æsku minnar vor, í sult og strið til feigðar fram með fimmtán árá þor. í kúlnahríðum þéltum þá mig þar skal fremstan verða’ að sjá, er á þeim ferli’ eg freista að ná í feðra minna spor. Bjarni Jónsson frá Vogi.

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.