Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 6

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 6
Týnd jól - fundin jól. Eftir Bjarna Jónsson. AÐ er langur tími liðinn frá því saga þessi gerðist. Jólin voru í nánd árið 1792. Víða um heiminn ríkti tilhlökkun og í hjarta margra vakti bæn um jólafrið og jólagleði. Úti á Jótlandsheiði voru stundir dagsins tilbreyt- ingalitlar, og þar bar þess vegna meir á birtunni þegar jólin lcomu. Sira Feld, prestur í Tyregod, bjó sig undir' jólin og hann sá í huga sér þá, sem mundu koma í kirkju á jólunum, og hann langaði til þess að bera jólaljós til þeirra allra á hinni miklu hátið. Á prestssetrinu var mildl tilhlökkun og mikil umsvif, fólkið vissi, að nú voru gleðidagar í vændum og margar ánægjustundir, bjart ljós tendrað á dimmum vetrarkvöldum. Rn á prestssetrinu var lílill drengur, 9

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.