Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 15

Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 15
Míra. Iíi'tir Olfert Rtcard. I Ð hafið víst ekki heyrt um hana Míru litlu? Hún var nú fimtán ára, er þessi saga hófst. Og það voru einnig liðin nærfelt fimtán ár, frá þvi er Meistarinn mikli dvaldi hér á jörðunni. Og fimtán sinnum höfðu akasíutrén staðið blómum skrýdd siðan er þeir undursamlegu heilladagar liðu. Þeir, sem þá höfðu lifað, svo sem for- eldrar Miru, þeir hugsuðu til þeirra sælu- daga eins og verið hefðu fagrir draumar og fanst nú svo óra-langt um liðið. Foreldrar Miru voru kristin og bjuggu i þorpi nokkru í Pereu, héraðinu fyrir aust- an Jórdan, þar sem Gyðingar voru vanir að fara um, er þeir fóru frá Galileu til

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.