Jólabókin - 24.12.1914, Blaðsíða 43
43
henni írenu öll blómin, sem pú áttir að fá. Hún
er svo veik, og hún grét svo sárt, pegar hún sá
þau. Pú mátt ekki segja henni mömmu frá.pessu,
pegar hún gengur hér um seinna i dag. líg skal
tína mikið fallegri blóm handa pér svo íljótt sem
ég get og fara alveg upp að snjónum til pess að
sækja pau«.
Pegar Lisel kom lieim, spurði móðir hennar
hana, hvort hún liefði fundið mikið af blómum.
Lísel játaði því; það voru heldur engin ósannindi.
— Litlu seinna gekk hún í kirkju.
Pað leið á daginn. Lísel hafði ekki góða sam-
vizku. Hún gat eklci verið glöð, vegna ,pess að
frelsarinn hafði ekki fengið nein blóm. »Ö, að ég
skyldi geta gleymt honum!«
Litlu eflir sólarlag kom Alois niðnr í þorpið
með geiturnar. Hann var preytulegur og dapur í
bragði.
Pegar Lisel sá liann, fékk hún lijartslátt. Pá
mundi hún eftir þvi, að hún liafði gleymt að
biðja fyrir honum. Hún hljóp út til hans. »Alois«,
sagði hún lágt með andköl'um, »þú mátt ekki
verða reiður við mig,---------pér batnar víst ekki
alveg strax, pví-------ég hefi ekki talað við frels-
arann um þig. Hann fékk ekki blómin. Hún írena
dóttir hans Jósefs Semmlers sá þau, og hún grét
svo mikið, af hverju veit ég ekki, en ég gaf henni
blómin. Hún er svo veik«. »Já, ég veit það«, svar-
aði AIois; »ég heli heyrt fólk tala um það. Sjálfur
kem ég par ekki, siðan hann faðir hennar lokaði
dyrunum fyrir mór. — — Og hún fékk blóminl«
»Pú liel'ðir átt að sjá, hve glöð hún varð, þegar
ég gaf henni þau«, sagði Lísel, sem varð skraf-
hreiíin, þegar hún sá, að Alois varð ekki reiður;
»hún sagði, að þau mintu liana á, þegar hún sjálf
gat gengið upp á fjallið«. »Pegar við gengum í
skóla saman«, sagði Alois raunalega, »fórum við á
hverjum degi upp á íjallið. Við þektum öll blóm,
sem uxu þar. En hún bar af peim öllum«.
»Nú er hún orðin svo mögur og alvarleg«, sagði
Lisel. »En hvað mér þykir vænt um, að ég gaf
henni blómin! En ég hefði átt að taka nokkur al'
þeim og gefa frelsaranum þau; þá hel'ði ég getað